Saga - 1952, Blaðsíða 67

Saga - 1952, Blaðsíða 67
325 virtur höfðingi. Auk þess má gera ráð fyrir, að honum hafi ekki verið neitt hlýtt til þessar- ar systur sinnar, sem ekki aðeins hafði vafið hann í vandi’æði, heldur og unnið gegn sæmd hans með því að fela Sturlu meðferð mála sinna, meðan hún var utanlands. Eins og hög- um Yngvildar var háttað, virðist það liggja beint við, að hún leitaði ásjár hins lögfróða og fjölgáfaða frænda síns, Klængs biskups, sem hafði svo mikið orð á sér fyrir skörungsskap á alla lund. Það er eðlilnegt og líklegt, að upp- haf náinnar viðkynningar þeirra hafi orðið með þessum hætti. Ekki er ósennilegt, að þau hafi eitthvað þekkst áður og ekki útilokað, að biskup hafi eftir útkomu sína haft einhver afskipti af málum Yngvildar og Halldórs Bergssonar, því að ekki er unt að ársetja með vissu, hvenær Halldór fór utan. En hvort sem kynni þeirra Klængs biskups og Yngvildar hafa verið löng eða skömm, þá tókst svo til, að þessi kona heillaði svo hinn káta og keskifima biskup hátt á sextugs aldri, að hann gleymdi biskupsembætti sínu, gerðist brotlegur við landslög og þau lög kirkjunnar, sem hann átti sérstaklega að hafa eftirlit með, að höfð væru í heiðri. Yngviklur ól honum dótt- ur, sem hlaut nafnið Jóra. Þetta nafn er fágætt og er líklega stytting úr Jórunn eða Jóreiður. Það kemur einkarvel heim við hæfilegan ald- ur Jóru biskupsdóttur, er hún giftist, að hún muni ekki vera fædd fyrr en nú var sagt eða nálægt 1165. Gfiting hennar virðist hafa farið fram um sama leyti og eftirmálin eftir Einar á Staðarhóli hófust, sbr. orðin: „Þá hafði Þor- L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.