Saga - 1952, Blaðsíða 80

Saga - 1952, Blaðsíða 80
338 verið hjartans áhugamál hins iðrandi guðs- þjóns, meinlætamannsins Klængs biskups, að einmitt þessi bænheiti, flékklausi og lærði hrein- lífismaður settist í biskupssætið eftir hans dag. Og þótt Þorlákur ábóti hafi farið til alþingis í þetta sinn „svo sem af guði sendur“, má ætla að hann hafi þangað komið vitandi um vilja biskupsins og eftir beinni ósk hans. Þótt senni- legt sé, að Jón Loftsson hafi verið fylgjandi kjöri fóstbróður síns Þorláks ábóta, hefur það varla ráðið mestu um úrskurð Klængs biskups, hver biskupstignina skyldi hljóta að þessu sinni og yrði til mestra nytja kristninni í landinu. Höfð var að engu sú skipun erkibiskups, að biskupsefni skyldi fara utan samsumars. Er sýnilegt af þessu, að hvorki biskupsefni né höfðingjar Skálholtsumdæmis hafa talið nauð- syn að hraða biskupsvígslunni. Hafa höfðingj- arnir að líkindum ekki viljað, að biskupsefni færi utan, meðan Klængur biskup væri á lífi. Kemur það heim við orð Þorláks sögu, að bisk- upsefni hafi ekki verið það kappsmál eða talið það nauðsynlegt að fara utan til biskupsvígslu, fyrr en að Klængi biskupi látnum, en svo hafi utanförin tafist af þeim ástæðum, sem sagan greinir, um eitt ár1). Biskupsefni fór því að biskupskjörinu loknu aftur heim í klaustur sitt, „en bað Klæng biskup að hann skyldi hafa for- ráð stóls og staðar þau missiri"2). En er á árið leið, „gerðust fjárhagir úhægir í Skálholti, urðu afvinnur miklar, en tillög lítil; 1) Bisk. I. 100 og 274. 2) Bisk. I. 99.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.