Saga - 1952, Blaðsíða 10

Saga - 1952, Blaðsíða 10
268 vseri faðir að barni hennar, enda líklegt, að byggðarrómurinn hafi að því beinzt um leið og hann kom upp. Nú er farið að grafast fyrir um barnsfaðern- ið. Það var venjulega verk prestsins að leita frétta um slíkt, ef á þurfti að halda. En stund- um reyndist erfitt að sannreyna þetta atriði. Við bar, að konur neituðu með öllu að segja til faðernis barna sinna. Stundum tilnefndu barns- mæður ónefndan mann, sem fundið hefði þær í haga úti, og kváðust þá annaðhvort ekki vita nafnið eða greindu eitthvert nógu alvanalegt nafn, svo að ógerningur reyndist að finna þann, sem til var vísað. En Þórdís Halldórsdóttir hafði ekki þann hátt á. Hún fullyrti það blátt áfram, að hún hefði alls ekki í þær vændir kom- izt með nokkurum karlmanni, að hann gæti ver- ið faðir barns hennar. Þessi sögn Þórdísar gerði auðvitað illt verra, enda þótt trúgirni almenn- ings væri á þeim tímum lítil takmörk sett, því að framburður hennar hefur blátt áfram styrkt grun margra manna og orðróm um getnað barns- ins í meinum, og þá hefur ekki öðrum verið við það dreift en Tómasi Böðvarssyni, námági barnsmóðurinnar. Nú var úr vöndu að ráða, og hafði Jón lögmaður Þórdísi frændkonu sína því með sér til alþingis 1609. Leitaði hann nú ráða í lögréttu um það, hvernig með mál þetta skyldi fara. Þar kom og Tómas Böðvarsson og bauð tylftareið til synjunar því, að hann væri faðir barns Þórdísar. En enginn þorði þá að bera upp á hann faðernið. Og varð því eigi af eiðvinn- ingu. Lögrétta virðist engin svör hafa getað veitt við spurningu lögmanns. Höfuðsmaður var þá Herluf Daa. Hafði hann komið út um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.