Saga - 1952, Blaðsíða 40

Saga - 1952, Blaðsíða 40
298 Nú skyldi maður ætla, að sakborinn maður, sem sanna vildi sakleysi sitt með járnáburði, skyldi sjálfur bera járnið, en svo var ekki. Hér bar járnið norðlenzkur maður, Grímur að nafni. Er hönd hans var leyst úr umbúðunum, vitanlega eftir venjulega meðferð og þriggja daga frest, „þá var þat atkvæði biskups, at hann væri skírr“ *). Samkvæmt þessu var Þor- varður ranglega borinn sökum, og sakleysi hans með járnburðinum sannað á löglegan hátt. Biskup gerði fásekt á hendur Einari á Staðar- hóli, en ekki segir, hve mikil hún var. Þetta gerðist á alþingi 1158. Sama sumar bjóst Þorvarður til utanfarar í Eyjafirði, en Yngveldur seldi Hvamm-Sturlu í hendur „fjárheimtur sínar allar, og tók hann sókn ok vörn allra hennar mála, sem hann væri aðili“, segir Sturlu saga. Með þessu gekk Yngvildur í berhögg við metnað og sæmd höfðingja ættarinnar, Einars bróður síns, svo að það er bert, að skorizt hef- ur í odda milli þeirra systkina. En ekki nóg með þetta. Nú skar Yngvildur hár sitt á karla- vísu — skar sér skör —, bjóst karlklæðum og fór á laun norður til Eyjafjarðar. Þessi breytni öll braut ekki aðeins í bág við hæversk- lega og góða siðu höfðingjadóttur, heldur og lög, því að hvert fyrir sig af þessu varðaði fjörbaugsgarð1 2). Það er ótvírætt, að Yngvild- 1) Sturl. I. 73. 2) Grg. Ib 203—204.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.