Saga - 1952, Blaðsíða 86

Saga - 1952, Blaðsíða 86
344 mundur gríss á Þingvöllum, faðir Þóru, síðari konu Þorvalds. Magnús, bróðir Þorvalds, var beinlínis fóstursonur Þorláks biskups, og vígði hann báða til prests, Þorvald og Magnús. Þeg- ar vér ennfremur vitum, að Þorvaldur var nán- asti trúnaðarmaður Þorláks biskups, er hann lá á bandasænginni, má fara nærri um, hvort Þorvaldur sjálfur muni ekki hafa trúað biskup- inum fyrir hjartansmálum sínum og leitað ráða hans og trausts, er mikils þurfti við, en biskup- inn hefur verið nálægt 27 árum eldri en Þor- valdur. Að vísu hefur faðir Þorvalds, Gizur Hallsson, ráðið mestu um, hvar leitað skyldi gjaforðs handa þessum verðandi höfðingja Haukdæla, en jafnvíst verður að telja það, að biskupinn, dáandi og alúðarvinur hins unga manns, muni hafa látið sig þetta mál miklu skipta. Nú gat mærin ekki fastnað sig sjálf, það kom í þessu falli til kasta móðurinnar, og hefur að líkind- um varið auðsótt, er eftir var leitað, að þessi ráðahagur tækist. Þegar vitað er, að Þorvaldur kvæntist ekki fyrr en mörgum árum eftir dauða Klængs biskups, getur enginn vafi á því leikið, að Þor- lákur biskup hefur vitað full skil á, hvert orð fór af uppeldi Jóru biskupsdóttur og lífi og háttum móður hennar. Hinum siðavanda bisk- upi hefur vafalítið fallið hvorttveggja vel í geð, því að ella hefði hann spornað gegn þessu ráði Þorvalds vinar síns. — Sögnin um meinbugi á þessu hjónabandi verður ekki gerð að umtals- efni hér. Þó skal þetta sagt: „Þorlákr biskup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.