Saga - 1952, Blaðsíða 85

Saga - 1952, Blaðsíða 85
343 V. Það er hulið, hvar Yngvildur Þorgilsdóttir hefur búið eftir komu sína frá Noergi, og ókunnugt er, hvar Jóra biskupsdóttir er alin upp, en manni finnst það liggja í hlutarins eðli, að hún hafi alizt upp með móður sinni. En svo gerist það, sem áður var sagt, veturinn 1186, ellefu árum eftir komu Þorláks biskupsefnis í Skálholti, en 10 árum eftir dauða Klængs bisk- ups, að vér hittum Yngvildi í Hruna. Þar dvelst hún hjá Jóru dóttur sinni og Þorvaldi Gizurar- syni manni hennar. Og þá skilst oss þegar, að mikil gersemi hlýtur þessi mær að hafa verið, þar sem þessi ágæti ungi maður, að ættgöfgi og öðrum kostum, valdi sér hana fyrir eiginkonu. Sú staðreynd, að Þorvaldur varð tengdason- ur Yngvildar frá Staðarhóli beinir huganum að samskiptum hans og Þorláks biskups. Þor- valdur hefur verið unglingur nálægt 15 ára að aldri, þegar Þorlákur Þórhallsson tók við for- ráðum Skálholtsstóls. En sú tókst viðkynning þeirra í millum, að Þorvaldur átti fyrir sér að verða einn þeirra þriggja manna, sem Þorlákur biskup virði mest, eins og segir í Prestssögu Guðmundar góða og um Þorvald bætir sagan við: „váru honum flestir hlutir betr gefnir en þeim öðrum, er honum váru sam- tíma"1). Hinir tveir, er Þorlákur biskup lagði mesta virðing á, voru Páll Jónsson systurson- ur hans og eftirmaður á Skálholtsstóli, og Guð- 1) Sturl. I. 140.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.