Saga - 1952, Blaðsíða 8

Saga - 1952, Blaðsíða 8
266 biskups. Sýslumaður kvað Þórdísi enga nauð- syn að vinna eið þenna, með því að enginn hefði bórið hana sök. Sennilega hefur lögmaður heyrt orðróminn, eigi síður en aðrir, en hann hefur ef til vill grunað, að orðrómurinn væri ekki með öllu tilhæfulaus, og honum hefur því líklega verið óljúf eiðvinning hennar. Líka má vera, að hann hafi talið eiðvinninga gera illt verra, með því að byggðarrómnum væri gefinn byr undir báða vængi með henni. En eigi linnti umtali manna í byggðarlaginu um óskírlífi konunnar, sem nú fór þess enn á leit við lögmann á Seylu- þingi í apríl 1608, að hún fengi að vinna eiðinn. Lét sýslumaður nú til leiðast og leyfði henni að vinna eið þenna „eftir landsins vísu og vana“. Sór Þórdís nú, að hún hefði aldrei komið til sam- lags við nokkurn mann, lífs eða liðinn, til barns- getnaðar. En eiður þessi reyndist rangur, því að daginn fyrir Mikaelsmessu (þ. e. 28. septem- ber) sama ár fæddi hún meybarn í heiminn. Eftir því hefur hún verið á fjórða mánuði með- göngutímans, ef hann er talinn 9 mánuðir, svo sem venjulegast er, þegar hún vann eiðinn. Þegar þetta gerðist, hafði Stóridómur verið lög í landi hér rúmlega 40 ár. Barneign utan hjónabands var þá refsiverð, jafnvel þótt eng- um meinum væri til að dreifa. Slík barneign var frillulífisbrot, sem varðaði hvort foreldra fyrsta sinni 18 álnir vaðmála. Slíka smásekt hefði Þórdísi eða aðstandendum hennar auðvit- að verið auðvelt að greiða. Og úr því að mann- orð hennar var spjallað opinberlega, þá varð kostur hennar ekki verri, þó að sektin væri greidd. En að lögum og landsvenju þá og lengi síðan átti að gera raun til faðernis hvers óskil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.