Saga - 1952, Blaðsíða 41

Saga - 1952, Blaðsíða 41
299 ur hefur ekki farið úr héraði og norður í Eyja- fjörð að frændaráði. En það varðaði mann fjörbaugsgarð að fylgja konu úr fjórðungi vit- andi, að för hennar var gerð gegn vilja lög- ráðanda hennar1). Fylgdarmaður Yngvildar, Steingrímur kumbaldi Másson, er nafngreind- ur vegna þess, að hann gerðist með þessu sam- sekur henni um lagabrot. Steingrímur hefur ekki aðeins verið trúnaðarmaður Yngvildar, heldur einnig vinur Hvamm-Sturlu. Um Má son hans segir, að vísu löngu síðar, að hann hafi verið fornvin Sturlunga2). Sjálfsagt hefur karlbúningur Yngvildar, og önnur háttsemi hennar í þetta sinn, valdið hneikslan meðal margra manna í Dölum og orðið minnistætt umræðuefni. Hvort sagnir um þetta hafa lifað fram á daga höfundar Laxdælu, verður ekki vitað, en ekki verður hjá því komizt að telja, að hann notfæri sér í 35. kap. sögunnar á sína vísu einmitt þessa við- burði. Þó má vera, að hann hafi einungis fyrir sér frásögn Sturlu sögu. En ekki gat komið til mála að láta Guðrúnu Ósvífursdóttur fara með hlutverk konu, sem braut svo berlega í bág við kurteisi, að hún klæddist brókum með setgeira eða karlfötum. Höfundur lætur því Auði konu Þórðar Ingunnarsonar fara með hlutverkið, en Guðrúnu brýna Þórð á því, hve ókvenlegt þetta athæfi sé. Höfundur hefur líklega þekkt ákvæði Grágásar, sem segir: „Ef konur gerast svo af- 1) Grg. Ib 50. 2) Sturl. I. 411.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.