Saga - 1952, Blaðsíða 64

Saga - 1952, Blaðsíða 64
322 glæsimenni væri og búinn mörgum og miklum kostum. Innan Skálholtsumdæmis voru þá uppi ágætisprestar, vitrir, lærðir og hreinlífir, sem sannarlega hefðu átt að standa við biskups- kjör framar utanumdæmis presti, sem blettað hafði siðferðilega mannorð sitt. Skulu hér nefndir Eyjólfur Sæmundsson í Odda og Bjarn- héðinn Sigurðsson í Kirkjubæ. Guðmundur prestur Brandsson í Hjarðarholti, sem var ná- frændi Þorgils Oddasonar og aldavinur, and- aðist á þessu ári, en hann var um Vestfirðinga- fjórðung talinn standa næstur Klængi til bisk- upstignar1). Ef hinsvegar er gert ráð fyrir því ótrúlega, að kjörhöfðingjarnir hefðu ekki talið það úrslitaannmarka á ráði manns, sem átti að verða æðsti vörður siðgæðis í meétum hluta landsins, þótt hann hefði framið áður- nefnt brot, gat Björn biskup á Hólum trauð- lega fallizt á þá skoðun, en einmitt með hans forsjá var Klængur kosinn. Og ef hann hefði gerzt sekur um þessa ávirðingu, gat Björn biskup ekki dulið hana í meðmælabréfi sínu til erkibiskups, er biskupsefni fór til vígslu. En með þannig lagað leiðarbréf upp á vasann mátti með vissu búast við, að erkibiskup neit- aði honum um vígslu með öllu, en færist ekki orð við Klæng biskupsefni á sama veg og özuri erkibiskupi, er hann vísaði Jóni biskupsefni ögmundssyni á fund páfa með þessum orðum: „Svá kannast mér til, hinn kærasti bróðir! sem þú munt flesta alla luti til þess hafa, at þú sér til biskups fallinn, ok því trúi ek, at sæll sé sá 1) Sturl. I. 36.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.