Saga - 1952, Blaðsíða 31

Saga - 1952, Blaðsíða 31
Móðir Jóru biskupsdóttur. I Sturlungu er getið margra kvenna, en það, sem um þær er ritað eða frá þeim sagt, tekur ekki mikið rúm, þótt lagt væri saman og öllu haldið til skila. Konurnar eru nafngreindar yfirleitt af ættfræðilegum ástæðum sökum frændsemi eða sifja við þá karla, sem við sög- una koma. Þó er það ekki sjaldan, að höfund- ur kryddar sögu sína með því að lýsa konu með einni eða tveimur einkunnum, af því að honum þykir betur fara á því eða gera sögu sína skilmerkilegri um atvik, sem sagan greinir í því sambandi. Nokkrar konur eru samt nefndar í Sturlungu vegna eigin athafna þeirra, sem urðu annað- hvort upphaf að atburðarás eða voru hlekkur í atburðakeðju. Þegar þetta ber við, læt- ur höfundur að jafnaði aðeins „verkin tala", og konan hverfur af sviðinu með öllu, er hún hefur lokið því verki eða verkum, sem nauð- syn þótti að skýra frá. 1 tölu þessara kvenna er Yngvildur Þorgilsdóttir frá Staðarhóli, er kemur við sögu Hvamm-Sturlu. Ekki hirðir höfundur að lýsa konu þessari, hvorki hið ytra né innra, en fræðir oss um nokkrar athafnir hennar. Ef vér vissum það eitt um Yngvildi, sem Sturlu saga greinir, mundum vér að lík- Saga . 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.