Saga - 1952, Blaðsíða 20

Saga - 1952, Blaðsíða 20
278 því að til Englands komst hann síðan. Segir Björn á Skarðsá, að Bergljót, kona hans, hafi borizt til Vestfjarða, sennilega til sira Ólafs að Stað, og gifzt þar í annað sinn. Hafi Tómas komið aftur og viljað sækja hana, en hún hafi ekki viljað fara með honum til Englands.* 1) Þetta sýnist rétt vera. Böðvar, sonur þeirra Tómasar og Bergljótar, hefur farið til Englands og kvænzt þar enskri konu. Kemur sonur þeirra, Nathanael að nafni, hér við sögu 70 árum eftir að mál þeirra Tómasar og Þórdísar hófust.2) Mætti láta sér detta í hug, að biskupi og fleir- um hafi ekki verið það óljúft, að Tómas gæti sloppið. Hvers vegna kallar biskup fógeta á ein- tal, einmitt þegar dómendur voru að verki? Var það ekki til þess að leiða athygli fógeta frá Tóm- asi, svo að honum veittist færi á að komast und- an? Þessum spuringum verður vitanlega ekki svarað með vissu, en hver má hafa sinn grun. Og sjálfsagt hafa þar einhverir aðrir verið, sem eigi hafa harmað undankomu Tómasar. Auðvit- að urðu þingmenn að segja fógeta til, er Tómas steig hesti sínum á bak, og ekki gátu þeir skor- azt undan að hlýða skipun fógeta um að veita honum eftirför. Þeir mundu hafa borið að sér böndin um það, að þeir vildu hlífa honum og standa lagaframkvæmd í vegi, ef þeir hefðu eigi orðið við skipun fógeta. Tómas hafi stokkið af Vallalaugarþingi og strokið aust- ur um land, og ber Birni saman við skýrslu umboðs- mannsins að þessu leyti. 1) Annales Isl. I. 200. 2) Alþb. ísl. VII. 427, 456. Sbr. Sýslum. æfir II. 321, 1. nmgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.