Saga - 1952, Blaðsíða 69

Saga - 1952, Blaðsíða 69
327 sennilega verið rétt tvítug að aldri, er þau áttust. Eftir þessar hugleiðingar allar kemur það á daginn — alveg óvænt — að þegar Klængur biskup og Yngvildur gengu í eina sæng, muni hún hafa verið mjög á sama aldri og fræðimenn telja Guðrúnu Ósvífursdóttur, er hún giftist Þorkeli Eyjólfssyni, þ. e. 34 ára1). IV. Það mun sönnu næst, að engin biskupsdóttir á íslandi mun hafa stefnt föður sínum í meiri vanda, er hún kom í heiminn, en mærin Jóra. Þetta blessaða barn var getið í synd, og ka- þólskur biskup mátti ekki eignast barn. Ef það hefði þegar orðið opinbert, að biskupinn ætti þetta barn, var hann fallinn í bann kirkj- unnar af verkinu sjálfu og sviptur biskups- legum heiðri og embætti. Og ofan á þetta bætt- ist, að hér var ekki um að tefla rétta og slétta barneign, heldur stórmisferli að almennum landslögum og lögum kirkjunnar, og biskupinn var æðsti vörður þessarra laga. Það er söguleg vissa, staðfest nægilega af Hungurvöku, að Klængur biskup hélt biskups- tign sinni og fullum heiðri til dauðadags. Af þessu er auðsætt, að barneign hans hefur verið haldið leyndri fyrst í stað með einum eða öðr- um hætti. Um tvær leiðir virðist hafa verið að 1) Laxdæla saga, formáli, bls. LIX. íslenzk fom- rit, Rvík 1934.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.