Saga - 1952, Blaðsíða 73

Saga - 1952, Blaðsíða 73
331 hann hafið á efri árum. Hin harða tiptun holds- ins hefur sennilega átt rætur að rekja til hrös- unar hans. Og svo geyst fór hann í sjálfspynt- ingunum, að hann fékk sár og kaun af kulda og meinlætum og öðrum óhægindum, er hann nú hafði tamið sér1) Þetta sýnir glögglega, að Klængur biskup hefur enginn miðlungsmaður verið, hvorki í blíðu né stríðu. Þá má einnig benda á það, að einmitt á sama tíma hefur Klængur biskup beitt sér fyrir munkalifnaði og stofnun klaustra. Árið 1166 vígði hann Hrein Styrmisson ábóta í Hítardal. Að vísu fara engar sögur af klaustri þar, en í sögu Árna biskups Þorlákssonar segir, að þar hafi klaustur verið, enda krafðist hann staðarins undir förræði kirkjunnar.2). Árið 1168 var klaustur sett í Þykkvabæ í Veri „at ráði og forsjó Klængs biskups ok annarra vit- urra manna3). Skömmu síðar vígði hann Þor- lák Þórhallsson til ábóta þar. Árið 1172 var sett klaustur í Flatey á Breiðafirði, og vígði Klængur biskup þar til ábóta ögmund Kálfs- son. Er það bersýnilegt, að hugur Klængs bisk- ups hefur á þessum árum beinzt mjög að ein- lífi og hreinlífi. Sama árið og Klængur varð biskup, varð sú breyting á yfirstjórn kirkjumála á Norður- löndum, að sérstakur erkistóll var settur í Nið- arósi og skyldi íslenzka kirkjan lúta undir hann. Árið 1161 varð Eysteinn Erlendsson 1) Bisk. I. 83—84. 2) Bisk. I. 685. 3) S. st. bls. 270.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.