Saga - 1952, Blaðsíða 52

Saga - 1952, Blaðsíða 52
310 hann af taka og bannaði styrklega. Mansöngs- kvæði vildi hann eigi heyra, né kveða láta, en þó fékk hann því eigi af komið með öllu. Það er sagt, að hinn heilagi Jón biskup kom að einn tíma, er einn klerkur, er Klængur hét, og var Þorsteinsson, er síðan varð biskup í Skálholti, las versabók þá, er heitir Ovidius de arte. En í þeirri bók talar meistari Ovidius um kvenna- ástir, og kennir með hverjum hætti menn skulu þær gilja og nálgast þeirra vilja. Sem hinn sæli Johannes sá og undirstóð, hvað hann las, fyrirbauð hann honum að heyra þessháttar bók, og sagði, að mannsins breyzklig náttúra væri nógu framfús til munuðlífs og hold- ligrar ástar, þó að maður tendraði eigi sinn hug upp með saurligum og syndsamligum dikt- um"1). „Það er sagt“, segir höfundur, svo að ekki hefur heimildin verið örugg. Þó hefur hann viljað halda sögunni á loft um hinn unga Klæng. En nú var Klængur fæddur 1105 og kom að Hólum 12 ára gamall. Jón biskup and- aðist 1121, svo að ekki hefur Klængur verið eldri en 16 ára, er hann fékk þessa áminningu Jóns biskups, sem þó kom ekki að haldi. Ef til vill hefur höfundur með sögunni einnig vilj- að gefa í skyn, að líkt hafi verið farið um Klæng og Yngvildi, og segir í sögunni um Flóres og Blankiflúr: „tóku þau að elskast af rétri ást; en þau námu þá bók, er heitir Ovi- dius de arte amandi, en hún er gerð af ást, og þótti þeim mikil skemtan og gleði af“. 1) Bisk. I. 237—238.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.