Saga - 1952, Blaðsíða 74

Saga - 1952, Blaðsíða 74
332 erkibiskup þar. Hann var höfuðskörungur, lærður og stjórnvitur, og barðist kappsamlega fyrir hinni rómversku valdastefnu um sjálf- stæði til handa kirkjunni, yfirráðum hennar á öllum kirkjueignum, dómsvaldi kennimanna yfir klerkum og um öll brot á lögum kirkj- unnar. Vopnaburður klerka var bannaður og öllum vígðum mönnum fyrirskipað strangasta hreinlífi. Ekki verður þess vart, að erkistóllinn í Niðar- ósi hafi fyrstu tuttugu árin blandað sér á nokkurn hátt í mál eða skipan hinnar þjóðlegu íslenzku kirkju, og engin boðorðabreytni gagn- vart íslendingum virðist hafa átt sér stað, er Eysteinn erkibiskup vígði Brand Sæmundsson til biskups á Hólum 1163. Geta má þess hér, að í þetta sinn hefur Eysteinn erkibiskup kynnzt Jóni Loftssyni, sem fór utan með Brandi biskupsefni og dvaldist með honum í Noregi, þar til krýning Magnúsar konungs Erlingsson- ar árið eftir var afstaðin. Eysteinn erkibiskup þekkti einnig Gizur Hallsson persónulega, síð- an Gizur var stallari Sigurðar konungs munns, en Eysteinn þá hirðprestur. Seint á árinu 1172 eða á árinu 1173 var heilsufari Klængs biskups þannig komið, að hann sendi erkibiskupinum, Eysteini Erlends- syni, bréf sín og bað hann leyfis að mega „af hendi að selja lands-fjölskyldir biskupsdóms síns, og að taka annan til biskups í staðinn, eftir dæmum Gizurar biskups". En þau orö komu aftur af erkibiskupi, segir Hungurvaka, að í hans leyfi skyldi biskup kjósa og senda utan, en Klængur biskup skyldi halda upp tíða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.