Saga - 1952, Blaðsíða 28

Saga - 1952, Blaðsíða 28
286 Bessastaða 4. júlí, enda var fjölda mála ólokið, þeirra er þeir skyldu hafa dæmt.1) Björn á Skarðsá segir,2) að Þórdísi Halldórs- dóttur hafi verið drekkt á Þingvelli samkvæmt dómi umboðsdómendanna. En Tómas Böðvars- son varð aldrei tekinn hér til refsingar, enda þótt hann hafi komið til landsins einu sinni eða oftar. Þetta mál sýnist, með öðru fleira, hafa haft nokkur eftirköst fyrir Herluf Daa. Þegar nefnd- ardómendurnir hafa kveðið upp dóm sinn yfir Þórdísi Halldórsdóttur, þá hefur þeim verið sagt, að meðferð máls þessa hafi hvorki fyrir þeirra dómi né áður verið að íslenzkum lögum. Dómurinn var, eins og sagt var, byggður á fað- ernislýsingu Þórdígar, svo sem hún var fengin. Dómendurnir vissu að vísu, að Þórdísi hafði verið hótað pyndingum, en þeir hafa sennilega ekki varað sig á því, að lagaheimild skorti al- gerlega til slíkrar meðferðar, og að játning, þannig fengin, var einskisvirði að íslenzkum lögum. Nú fá þeir sjálfsagt að vita það, að pynd- ingu var hótað og að hana átti að framkvæma samkvæmt skipun Herlufs Daa einni, án nokk- urrar heimildar löggjafans, sem þeir hafa talið vera konunginn. í þeirra augum hefur Herluf Daa því framið alvarlegt brot, með því að hann hefði tekið sér vald, sem konungi einum bar. Þegar 4. júlí 1618, er nefndardómendur voru komnir til Bessastaða af alþingi, að óloknum fjölda mála, sem fyrir þá voru komin, gera þeir skrá um kærumál á hendur Herluf, og lýtur þar 1) Alþb. ísl. IV. 369, 437. 2) Annales Isl. I. 209.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.