Saga - 1952, Blaðsíða 59

Saga - 1952, Blaðsíða 59
317 ástum, er heldur höfðu við honum horft í sín- um huga. Hann var stórlyndur og stórgjöfull við vini sína, en ör og ölmusugóður við fátæka menn, linur og lítillátur. „Kátr var hann ok keskifimr“,, og jafnlyndur við vini sína, svo að þangað var til allra úrlausna að sjá, er hann var, hverskyns er við þurfti. Mikill var hann málafylgismaður, ef hann var sóttur til ásjár, því að hann var höfðingi mikill bæði sakir vizku og málsnilli. Honum voru og landslögin í kunnara lagi. Af því höfðu þeir höfðingjar allan hlut mála, er hann var í fylgi með. Var og engi sú gerð um stórmál, að eigi væri Klæng- ur biskup til hennar tekinn. Þá fer höfundur allmörgum orðum um rausn og örlæti Klængs biskups og getur þess, að hann gaf Skálholts- kirkju, er hann lét smíða og prýða á alla lund, gullkaleik settan gimsteinum* 1). En það fær ekki dulizt, að höfundi hefur þótt örlæti og rausn biskups í veizluhöldum og fégjöfum lítt í hóf stillt, því að til þess hafi þurft nær ógrynni fjár. Og hann segir, að veizlan mikla er kirkjan var vígð, og dagverð höfðu í Skál- holti ekki færri en VII hundruð (840) manna, 1) Enn er til kvittun Kristjáns III. Danakonungs, rituð í Kaupmannahöfn 19. nóvember 1542, er sýnir, að Gizur superintendant Einarsson hefur ekki að- eins látið af hendi við umboðsmann konungs, Krist- offer Huitfeldt, gull og silfur Skálholts dómkirkju í sleginni mynt, heldur einnig afhent honum einn gullkaleik, er kirkjan átti (M. Ketilsson, Forordn. I. 244 og Dipl. Isl. XI. nr. 159). Engar líkur benda til annars, en að þetta hafi verið sá hinn sami gull- kaleikur og Klængur biskup gaf dómkirkjunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.