Saga


Saga - 1967, Page 8

Saga - 1967, Page 8
302 BJÖRN ÞORSTEINSSON fræðimenn hafa ályktað, þá er hitt líklegra, að hér sé um reiðustóla úr kór Grundarkirkju að ræða og hafi biskups- stóllinn verið hugsaður sem celebrantsstóll, en hinn ætlað- ur öðrum presti staðarins og djáknastóllinn sé farinn for- görðum. Það skyldu vera tveir prestar á Grund og einn djákn, eins og áður segir. Um skeið hafa stólarnir þrír haldizt í eign kirkjunnar, því að 1613 eru stólar 3 skomir taldir meðal eigna hennar. 1 miðreit spjaldsins framan á Biskupsstólnum telja menn sig greina bókstafinn A og hafa ályktað, að hann hafi verið ætlaður Ara lögmanni Jónssyni, bróður Þór- unnar á Grund, en hann átti bú á Möðrufelli í Eyjafirði í nágrenni Grundar. Sumir hafa því nefnt hann lögmanns- stól, en sú nafngift er vafasöm, hvað sem áletruninni líður. Sennilega er stóllinn minningargripur um Jón Ara- son, síðasta kaþólska biskupinn á Norðurlöndum, og gerð- ur sem kórstóll handa presti fyrri hluta vetrar 1550—51. Grundarstólarnir eru báðir smíðaðir úr birki íslenzku, eik og furu, og er birkið einkum í stuðlum, böndum og bakrimlum eða þeim hlutum, sem mest eru myndskreyttir. Stílfræðilega eru þeir rómanskir síðgotungar, en þó vel snotrir og skurðurinn með því bezta sinnar tegundar, sem varðveitzt hefur hér á landi. Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður segir, að hægt sé að rekja gerð og lag slíkra stóla aftur eftir miðöldum. í svipmótinu „eimir eflaust eftir af ættareinkennum þeirra virðingarsæta, er fornir höfð- ingjar létu gera sér.“J) Bakstuðlar enda á dýrshöfðum út til begga hliða. Engar armbríkur eru á stólunum, en framstuðlar enda í heilskornum myndum, hana og hænu að því er virðist á minni stólnum, og er höfuðið brotið af hananum, en dýrshöfuð standa út til hliðanna á biskups- stólnum, og þar upp af eru mannslíkön; maður situr og slær hörpu á hægra stuðli og er höfuðbrotinn, en vinstra megin situr annar og heldur um einhvers konar sívaln- 1) Hundrað ár í þjóðminjasafni, nr. 6(5,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.