Saga


Saga - 1967, Síða 10

Saga - 1967, Síða 10
304 BJORN ÞORSTEINSSON helgisögur hafi þegar komizt á kreik við dauða hans, þá var það meiri ögrun við hinn nýja sið en menn gátu leyft sér að gera ótvíræða helgimynd af honum, enda var hann ekki viðurkenndur dýrlingur af kirkjunni. Á efri bakfjöl stólsins krýpur prestur sveiflandi reyk- elsiskeri fyrir biskupnum við altarið, en að baki standa þrír klerkar. Pálmagrein, tákn hreinleikans og sigurmerki píslarvættisins, sveigist að baki prestinum með kerið, en djáknarnir þrír fylla myndflötinn, sem þeim er markaður, og ekkert helgitákn er þar sjáanlegt. Ef sú skýring er rétt, að hér sé um minningargrip um Jón biskup og syni hans að ræða, þá hefur margt torráðið nútíðarmönnum búið í hug myndskerans, þegar hann var að iðju sinni. Það er hugsanlegt, að myndimar þrjár tákni forna kirkju- skipan1) eða einhverja kirkjulega athöfn, t. d. messufórn hámessunnar í samlíkingu píslarvættisfórnar. Biskupinn fyrir altarinu, píslarvotturinn, væri þá tákn messufórn- arinnar, en presturinn sveiflar reykelsinu að fórninni, eins og tíðkast í þriggja presta hámessum enn í dag. 1 erfi- kvæðum eftir þá feðga kemur skýrt fram, að menn töldu þá píslarvotta og sæla í dauðanum. Þannig segir samtíð- armaður þeirra, Ólafur Tómasson: Þessir feðgar fóru heim til föður himnaríkja, virtu að öngvu veraldar seim, vildu heldur líkja drottins dýrðar sveit. Herrann, Guð minn, hafði þá í hæstan himna reit, gaf þeim alla gleðina þá guðdóms elskan heit. Og annað samtíðarskáld, Oddur Halldórsson handi, kvað • Matthías Þórðarson, Grundar-stólar, Árbók fornl. 1917) 4.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.