Saga


Saga - 1967, Síða 13

Saga - 1967, Síða 13
MYNDIR AP JÓNI ARASYNI? 305 Eining1 Guðs tók Ara, allvel segi’ eg það fara, en heilög þrenning herra, hvergi náði að þverra; þeir er guðspjöllin gjörðu gæzkuna öngva spörðu, síra Björn sóktu’ að jörðu.1) Enginn kostur er að leiða getum að því, hvort Benedikt Narfason hafði einhverja ákveðna persónu í huga, er hann skar myndina af prestinum, sem krýpur biskupnum á herðafjöl stólsins. Klerkarnir þrír eru allir með svipuðu yfirbragði, og eiga þeir sennilega einungis að tákna hina kirkjulegu athöfn, en engar sérstakar persónur. Til vinstri við biskupinn á herðaf j ölinni eru tveir mynd- reitir. I þeim ytri situr höfðingi eða fursti í liljuhægindi, að því er virðist, með kórónu eða stórt barett á höfði, heldur hægri hendi um egglaga kúlu, en þeirri vinstri um liljulegginn. Hér er eflaust um mikla táknmynd að ræða. Liljan merkir himneska náð, sakleysi og veldi Maríu, móður guðs, og er liljutáknið mjög algsngt í veldissprot- um konunga. Þá var liljan skjaldarmerki Jóns biskups Arasonar. Frammi fyrir tignarmanninum með liljusprot- ann krýpur sveinn, styður við skjöld með hægri hendi, en heldur þeirri vinstri um lúður, sem hann þeytir. Pálma- greinar skreyta bakgrunn myndreitanna, en milli þeirra vefst drekaflétta, og gín höfði móti sveininum. Manns- andlit gægist fram milli drekahöfuðsins og kringlunnar, sem umlykur tignarmanninn, og minnir á engilmynd. Hugs- anlegt er, að þau Jón og Helga fylgikona hans hafi misst barn og sé þetta táknmynd þess. Matthías Þórðarson áleit, að tignarmennirnir tveir táknuðu veraldlegt vald, og mun það eflaust rétt. En Jón biskup Arason hafði ekki ein- ungis verið biskup, heldur einnig farið með veraldlega !) Biskupa sögur II, 495 og 506.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.