Saga


Saga - 1967, Blaðsíða 20

Saga - 1967, Blaðsíða 20
312 TRAUSTI EINARSSON Síðar mun fjallað nánar um gerð breiðunnar niðri í Land- eyjum, en hér verða fyrst raktir nokkrir síðari þættir í sögu Landeyja. Spenna þeir yfir.tvö skeið, þegar Markar- fljót jókst stórum og ruddist eftir vissum farvegum yfir framburðarbreiðuna. Kalla ég þessi skeið fyrra og síðara Affallsskeið, og tel sögu þeirra hefjast fyrir um 2500 árum. Fyrra og síðara Affallsskeið. Beggja megin Affalls, sjá 1. mynd, getur að líta bakka, þar sem sjá má þverskurð laga og lesa myndunarsögu, Vestan ár gegnt Vorsabæjarlandi, þar sem heita Berja- nesfitjar, sést þverskurðurinn, sem merktur er með A á 2. mynd; staðurinn er nokkur hundruð metra neðan vegar og er merktur með 1 á 1. mynd. Neðst er fínmöl, sem nær 2—3 m upp fyrir núverandi aura Affalls. Þar á leggst svartur sandur, þá svart fíngert lag sem líkist eldfjalla- ösku, en mun þó framburður eins og sandurinn, þá enn 35 cm fínmalarlag og loks um 2 m þykkur jarðvegur, sem verður meira og meira sendinn eftir því sem ofar dregur. -S -m II. mynd. Þverskurður af vesturbakka Affallsdals á Berjanesfitj- um. C: núverandi áreyrar. B: eyrar frá fyrra Affallsskeiði og send- inn jarðvegur á þeim. A (neðan frá): fínmöl, svartur sandur og leir og enn fínmöl hinnar almennu framburðarbreiðu frá tímanum fyrir myndun Affallsdals. Efst er um tveggja metra sendinn jarð- vegur. Jarðvegslagið þykknar út til brúna, og bendir það til þess, að áfokið sé að miklu leyti komið frá farveginum. Undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.