Saga


Saga - 1967, Page 32

Saga - 1967, Page 32
324 TRAUSTI EINARSSON hverju leyti svara til áfoks frá framburðarbreiðunni í miklum austanstormum. Von mín að geta stuðzt við öskulag til aldursgreining- ar jarðvegslaga varð því að litlu sem engu, í fyrsta lagi vegna þess, að á þessu svæði vantar hin þykku ljósu ösku- lög, sem aldursgreind hafa verið og auðþekkjanlegust eru, en í öðru lagi vegna þess, sem nú var sagt, að dökk ösku- lík lög í jarðvegi eiga sér sumpart allt annan uppruna en eldgos, og eru þau vandnotuð á svæðum, þar sem áfok eða flóð koma til greina. Ströndin á myndunartíma sandbreiöunnar. Frá Krossi má fylgja hinu slétta sandlagi, þöktu um 60 cm jarðvegi, alveg út að Landeyjasandi, sem er sjávar- kampur rúmlega 1 km á breidd og nokkrum metrum hærri en baklandið. Tilsvarandi sjávarkampur var vafalaust til, þegar sandbreiðan myndaðist, — að baki honum rann vatnið, sem bar fram sandinn, — og af áðursögðu er þá Ijóst, að innri mörk þess kamps hafa verið á svipuðum stað og þess núverandi eða ef til vill nokkru utar. Um ytri mörkin, þ. e. ströndina, er erfiðara að segja, hún hef- ur sennilegast verið á mjög svipuðum stað og nú. Þar sem stöðugt berst efni til strandarinnar með ánum og það dreifist af sjávargangi meðfram henni, ætti hún að hafa færzt fram um eina 2 km frá myndunartíma sandbreið- unnar, ef ekki kæmi eyðing til. En sjórinn breytir sand- inum við ströndina í mél, sem berst burt með straum- um, og niðurstaðan er sýnilega sú, að síðastliðin 2000 ár eða svo hefur jafnmikið eyðzt og að borizt, ströndin hef- ur verið í stórum dráttum í jafnvægi. Minni háttar breyt- ingar um nokkur hundruð metra fram og til baka kunna þó að hafa fylgt í kj ölfar tíðarfarssveiflna. Á síðustu hálfri öld er og hugsanlegt, að skipsflök hafi valdið nokkurri útfærslu hennar, þar eða ströndin færir sig að jafnaði út fyrir flökin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.