Saga


Saga - 1967, Síða 34

Saga - 1967, Síða 34
326 TRAUSTI EINARSSON fok borizt 1 loftinu lengra að. Loks tekur svo einnig fyrir þetta áfok og moldin verður hrein, nema hvað dökku lögin kunna að vera fínt duft, sem í miklum stormum hef- ur fallið yfir svæðið. Af þessum þverskurði er ljóst, að foksandshólarnir taka að myndast beint ofan á almennu sandbreiðunni, áður en hún grær upp, þ. e. einnig á fyrra Affallsskeiði, sem verið hefur stormasamur tími. Á þessu skeiði fór því saman framskrið jökla, aukinn vatnagangur og framburður mal- ar og sands, og stormasöm tíð, sem leiddi til sandhóla- myndunar. Kemur þetta vel heim við veðráttu á mótum bronz- og járnaldar, fyrir 2500 árum. Hólarnir í Landeyjum liggja um eða neðan við 12 m hæð yfir sjó á svæði, sem flóð frá Álasvæðinu hafa borið sand á. En neðri mörk þeirra, og mestur fjöldi, eru á línu samsíða ströndinni, eins og áður var sagt. Þetta táknar líklega, að gljá hefur þakið ræmu bak við sjávarkamp þessa tíma. Við gljána greri sandurinn síðast upp, og þar var lengst að finna efni í sandhóla. 1 gljánni eða á votu belti var ekki um fok að ræða og finnst samsvörun við þetta annars vegar á láglendinu austan Markarfljóts og hins vegar um austanverðan lág-Flóa, þar sem hraunið er þakið leirlagi, sem flóð í Þjórsá báru vestur. Á hvorugu þessara svæða er að finna teljandi foksandshóla, forna eða nýja. Það, að neðri mörk hólanna í Landeyjum liggja sam- síða núverandi strönd, bendir eindregið til þess, að strönd- in þarna hafi verið samsíða núverandi strönd og líklega legið svipað, eins og áður var ályktað. Miseldri jarövegs og áhrif á gróSur og dýralíf. Ég vil að lokum vekja athygli á því, að niðurstöður mín- ar um miseldri gróðurþekjunnar á hinum ýmsu svæðum gætu átt sér samsvaranir innan gróður- og dýraríkisins á sömu svæðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.