Saga - 1967, Síða 36
328
TRAUSTI EINARSSON
hrauns hafi að meira eða minna leyti orðið örfoka, og er
þá nærri víst, að hærri svæði eins og Sprengisandur
og Kjölur hafa fengið sömu útreið, en að minnsta kosti
Sprengisandur var gróinn á hlýju skeiði eftir ísöld. Upp-
blástur mið-hálendisins hefur hafizt á kuldaskeiðinu, um
1000 árum fyrir landnám.
Heimildir.
(1) Guðmundur Kjartansson, Sigurður Þórarinsson og Þorleifur
Einarsson: C14 — aldursákvarðanir á sýnishornum varðandi
íslenzka kvarterjarðfræði. Náttúrufræðingurinn 3U, 1964, bls.
97—-145. Trausti Einarsson: Das Meeresniveau an den Kiisten
Islands in postglazialer Zeit, N. Jb. Geol. Paláont. Mh. Stutt-
gart 1961, bls. 449—473.
(2) Kr. Kálund, Historisk-topografisk Beskrivelse af Island I, 1877,
bls. 225. Einar Ól. Sveinsson, Njáluútgáfa 1954, kort og grein-
argerð.
(3) Varðandi veðurfarssöguna eftir ísöld verður hér vitnað í rit-
gerðina Vitnisburður frjógreiningar um gróður, veðurfar og
landnám á Islandi, eftir Þorleif Einarsson (Saga 1962, bls. 442
469). Þar er vísað til frekari heimilda.
(4) Brynjólfur Jónsson, Árbók Fornleifafélagsins 1900, bls. 1—4.
(5) Trausti Einarsson: The Ring-mountains Hverfjall, Lúdent, and
Hrossaborg in Northern Iceland. Vís. fsl. Greinar IV, 1 (1965)
bls. 1—28.