Saga


Saga - 1967, Síða 37

Saga - 1967, Síða 37
Haraldur Sigurösson: Vínlandskortið Aldur þess og uppruni i. Snemma í októbermánuði 1965 fór sú frétt um heim- mn, að ein af fræg’ustu vísindastofnunum veraldar, Yale- háskólinn í Bandaríkjum Norður-Ameríku, væri í þann veginn að senda frá sér nýtt vísindarit, þar sem fjallað væri um fornt kort, nýkomið í leitirnar. Ekki skyldi þó haft orð á þessu fyrr en bókin birtist. Svo rann útgáfu- úagurinn upp, og hulunni var svipt af leyndardóminum. Fundizt hafði fremur fátæklegt heimskort, sem aðstand- endur telja frá miðri 15. öld, og því fylgdi áður ókunn gerð frásagnar af för Carpinis hins ítalska til Asíulanda Uju miðja 13. öld og hluti af Speculum historiale, alfræði Vincents de Beauvais, sem lézt 1264. Ekki snerta frásagnir bessar það efni, sem hér verður vikið að, en það er landa- skipan á norðvesturhorni heimskortsins. Hér urðu atvik öll með ærnum ævintýrablæ. Amerísk- ur fornbóksali, Laurence Witten, kaupir kortið ásamt Tat- urafrásögn Carpinis úr einkabókasafni einhvers staðar í Evrópu. Hann hefur varizt allra frétta um kaupin og telur Slg bundinn þagnarheiti, enda verði saga handrits og korts ekki rakin lengra fram en til seljandans. Um feril og sögu kortsins er því ekkert vitað frá því að það var gert og þar til það barst í hendur Wittens. Ormétin göt voru á bók og korti, en ekki féllu þau saman. Nokkru síðar ber svo við, að kunningi fornbóksalans, dr. Thomas E. Mar- ston, bókavörður í Yale, rekst á uppskrift af Söguskugg- sJá Vincents í verðlista frá enskum fornbóksala og kaupir hókina af rælni. Bók þessi var einnig ormétin. Þegar kortið 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.