Saga


Saga - 1967, Síða 51

Saga - 1967, Síða 51
VÍNLANDSKORTIÐ 343 hafa báðar verið sagðar á fslandi og að lokum komizt á bækur. Höfundur Vínlandskortsins eða heimildarmenn hans hafa gert eina sögu úr báðum og gera þá Bjarna og Leif að félögum. fslenzkir fornannálar geta flestir um för Eiríks bisk- ups til Vínlands, „Eirekr byskop vppse leitaði Vinlandz", eins og Lögmannsannáll kemst að orði. Þeim ber að vísu ekki saman um, hvenær förin var farin. Lögmannsann- áll nefnir til tvö ártöl 1112 og 1121, Flateyjarannáll 1113, en aðrir annálar tímasetja ferðina 1121. Höfundur Vín- landskortsins segir, að atburðir þessir hafi gerzt á síð- asta ári vors blessaða föður Pascals (in posterimo anno Patris sanctissimi nostri Pascali). Pascal II páfi and- aðist snemma árs 1118, og ætti þá Eiríkur biskup að hafa lagt upp í för sína 1117 eða 1118. Texti Vínlandskortsins hefur það framar frásögn annálanna, að Eiríkur (hen- ncus) biskup hafi komið aftur úr vesturför sinni eftir að minnsta kosti h. u. b. ársdvöl, sumar og vetur. En eru þá nokkrar líkur til þess, að texti Vínlandskorts- ins hafi sjálfstætt heimildargildi, hliðstætt eða jafnvel traustara en hin íslenzka arfsögn, sem skráð var á bækur tvö til þrjú hundruð árum fyrr? Er hér fundin fastari Undirstaða en áður var kunn að rannsóknum á fundi Vín- lands og vesturför Eiríks biskups, eins og útgefendur kortsins freista að leiða rök að? Meðan allt er á huldu Uttl uppruna þessara frásagna, er ugglaust varlegast að láta sér hægt að trúa því, að kortagerðarmaðurinn hafi haft í höndum gögn, sem nú eru ókunn. Ef litið er á frá- sógnina af fundi Vínlands, liggur sú skýring næst, að höfundur Vínlandskortsins eða ókunnur heimildarmaður hans hafi þekkt báðar gerðir íslenzku arfsagnarinnar og krætt þær saman. Eru mörg og alkunn dæmi slíkra vinnu- kragða, ekki sízt hjá kortagerðarmönnum við lok miðalda. Gæti það bent til þess, að sá, sem gerði Vínlandskortið, hefði farið eftir munnlegum frásögnum um íslenzk rit. Það virðist því gripið úr lausu lofti að gera ráð fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.