Saga


Saga - 1967, Síða 56

Saga - 1967, Síða 56
348 HARALDUR SIGURÐSSON víst minnst af því máli borið mér fyrir augu og líklega bættur skaði, ef dæma má eftir sumu því, er um kort- grey þetta hefur verið ritað. Einna veigamest er ritgerð eftir Finn Gad („Vinlandskortet“, [Dansk] Hist. tidsskr., 12 r., bd. II, bls. 57—90). Aldursrök útgefenda telur hann góð og gild, en hefur margt að athuga við vinnu- brögð þeirra og rannsóknaraðferð. Sumar aðfinnslur Gads eru þó vafasamar og aðrar skipta minna máli en hann vill vera láta. Gad vill lesa erissonnis í stað erissonius, þar sem ætla má að greint sé faðerni Leifs, og bendi þetta til þess að textahöfundur hafi ekki haft hugmynd um, hvað hann var að skrifa. Á stækkaðri eftirmynd lesmálstextans, sem um er að ræða (The Vinland Map, Pl. IV), virðast fjór- ir síðustu stafir orðsins ritaðir svo, að fremst eru tveir dá- lítið sveigðir leggir, tengdir að ofan, allgreinilegt n. Þá koma þrír sams konar leggir, ótengdir og engu ólíkari iu en ni. S rekur lestina og skiptir engu máli efnislega. Um vafaatriði sem þetta er sjálfsagt að lesa fremur í málið en úr því, fá skynsamlegan leshátt í stað endileysu. Ég fæ ekki heldur séð, að það skipti verulegu máli, hvort Ei- ríkur biskup ferðaðist „ad orientem hiemalis“ að vilja guðs eða annarra yfirboðara sinna, meðan ekkert annað er vit- að um ferðir hans og erindi. Niðurstöður sínar orðar Gad svo, að „Kortet har i ovrigt ingen kildeværdi, og teksteme bringer ingen ny viden og bidrager iklce til at verificere noget som helst af den nor- rone tradition og det ældre kildemateriale“. Sumum kann að þykja, að með þessum orðum sé árinni tekið nokkuð djúpt í, en varla fara þau fjarri sanni. En er þá engin leið að leysa ráðgátu Vínlandskortsins og komast að fastri niðurstöðu um uppruna þess og aldur. Mörg vandkvæði eru á slíkri rannsókn. Þótt það komi a daginn, að önnur rithönd og annað blek sé á kortinu en fylgiritum þess, sannar það ekkert. öðrum manni mátti fela gerð kortsins en þeim, sem ritaði upp SöguskuggsJa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.