Saga


Saga - 1967, Síða 62

Saga - 1967, Síða 62
354 MAGNÚS MÁR LÁRUSSON fram með sútunarsýru, að líkindum, og því stórskemmt og verður ekki lesið nema samhengislaust. Blekið birtist ekki í kvarzljósi né öðrum geislum. Öll rök hníga að því, að rím þetta ásamt hinum týnda saltara, 92 kálfskinnsblöð samtals, hafi verið Hlíðarkirkju- eign, en aldrei Skinnastaða.1) Ofangreindur máldagi er merkur, þar sem hann er elzta heimild um merki milli Voga og Reykjahlíðar auk þess, sem fjöldi örnefna kemur hér fyrir í fyrsta sinn svo mér sé kunnugt. Þeirra á meðal landskunn örnefni eins og Slút- nes og Lútent — með rithætti máldagans. !) Viðbót ritstjóra: Feril bókar alla 17. öld ætti að mega marka af dánardægrum, sem skráð hafa verið í hana í Reykjahlíð, mest af Nikulási sonarsyni Nikulásar klausturhaldara allt til marzloka 1632, en af prestunum á Skinnastöðum árin 1667—1700. Frá far- dögum 1632, þegar kirkjubóndinn Nikulás Einarsson flyzt eða er alfari fluttur úr Reykjahlíð að Héðinshöfða, og til ársloka 1665, færir enginn dauðsföll ættarinnar í rímbókina. Það virðist mér sanna, að Nikulás, sem kappsamlega hafði innfært ártíðir barna sem fullorðinna af kyni sínu 1622—32, hafi aldrei flutt með sér þessa „Skræðu Reykjahlíðar" að Héðinshöfða. En 1666 eða rétt þar á eftir kemst Nikulás karlinn enn í skræðuna, því seinni konu sína hefur hann misst (jól 1665) og getur ekki látið ártíð hennar vanta þarna, hann skrautletrar nafn hennar og dauða. Geta má þess til, að í sömu Reykjahlíðarferðinni hafi Nikulás gengið svo frá, að Einar sonur sinn, Skinnastaðaprestur, fengi bókina, og 1567 kemur fyrsta krot, sem þar er með iburðarfullri rithendi galdrameistar- ans, en 1671 skráir Einar dauða föður síns; dauði Einars sjálfs er þarna, 1699, með hendi sr. Jóns sonar hans, „greipaglennis". Máldagi Hlíðarkirkju er skráður á Eiðum í febrúar 1573 og sýnilega stuðzt við forrit, sem koma í Ijós í öðrum handritum, en sumt er eflaust fært í stíl þarna á stundinni, sem skrifað er, t. d. aths. um sölu námuréttinda til konungs fyrir 10 árum: „enn fusi Þorsteinsson selldi kroflu nama eptir þad“. Bóndinn á Eiðum, lið' lega þrítugur þá, var Magnús „Fúsason", sonur Vigfúsar sýslu- manns í Ási, sem seldi Kröflu. Með því að taka það eitt fram, að Vigfús seldi, en hirða ekki um, að þáverandi Reykjahlíðareigandi stóð jafnframt að sölunni, Nikulás eldri, bróðir lians, er máldaga- ritarinn aðeins að sanna, að timburhöggsítak í Ásskóg sé enn eign Hlíðar, þó Fúsi léti Kröflunáma. Hefur máldagaritarinn gert ser það erindi til Magnúsar Eiðabónda að fá hann sem væntanlegan arftaka Vigfúsar í Ási til að játa þetta rétt vera? — Magnús var að öðru leyti einnig líklegur til að vilja hafa í höndum eintak af landamerkjaskrá Reykjahlíðar, sem afi hans hafði átt, og hina uW-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.