Saga


Saga - 1967, Page 64

Saga - 1967, Page 64
356 MAGNÚS MÁR LÁRUSSON eða upphafssíða. Hins vegar eru ýmsar athugasemdir og bréfsupphöf þar krotuð; mest frá því um 1500. Fragm. II er eitt blað. Þótt í ártíðaskránum standi, að það sé komið frá Kálfafelli, þá er það í hæsta máta vafa- samt, því engin áritun finnst um það. Þetta blað getur verið hvaðan sem er. Það er úr þykku skinni og hefur verið haft í bókband. Skriftin er þó skýr. 1 ártíðaskrán- um er textinn svo til réttur, bls. 168, nema að bæta ætti við og leiðrétta: Translacio iohannis holensis episcopi totum duplex, en fyrirmælin um hátíðarstigið eru yngri viðbót við textann. Fragm. III. er eitt þykkt blað, skorið að ofan og neðan, úr bókbandi. Febrúarmegin hefur vei’ið rituð latnesk bæn á 15. öld, en rímið er eldra. Ekki er vitað, hvaðan blaðið er komið. Marzmegin blaðsins stendur við 16. dag: Gode- mundi episcopi, en við 24. dag: Ion Þorsteinsson. ,Ion‘ er þó hræmulega óskýrt. Eigi er hægt að lesa ,Þordar‘ eins og í ártíðaskránum, bls. 168. Neðst á síðunni til hægri handar hattar óljóst fyrir athugasemd, en ég fæ ekki lesið nema: oooo bonde en ooooo hans a fiorda iode. Fragm. IV. er eitt blað frá 14. öld. Nóvembermegin er krot. Úr því má nefna: Oddur amason; 1603; Magnus; Desembermegin er einnig krot, svo sem: Einar Þorvards- son; Magnus Halsson. Allt frá því um 1600 og síðar. Við 7.12. stendur: olauf ionsdol m. h. frá s. hl. 16. aldar: Við 11. eða 12.12. stendur: hallur Einarsson frá um 1600. Við 7.12. stendur: Oddlaugar um 1600. Við 23.12. stendur auð- vitað: Thorlaci episcopi et confessoris. Um aðfang er ekki vitað. Fragm. V. eru tvö blöð lítil samföst, rituð um 1540 eða f. hl. 16. aldar. Bl. 1 v. stendur við 3. marz -.Jhannis epi- scopi et confessoris, en við 16.3.: Gvdimundi. Bl. 2 r. stend- ur við 23.12.: thorlaci episcopi et confessoris. Að öðru eru engir íslendingar nefndir þessa mánuði þrjá. Á öftustu síðu er hins vegar nokkur áletran. Stendur þar:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.