Saga - 1967, Blaðsíða 65
BROTASAFNE) AM, 249 Q, FOLIO
357
Heyri secjgir þeir er vilja siS uenia og god verk gi)1)
ora lioslig rad er heidinn madur kiende sinum sijne!
ga laus ef þu gleyma uiílt þui er þarf ho
skra ad hcifa Bragna huem er aa / bragna huern2)
braut finnur kued kunoglega ofrodr þiker sa
er einlcis spyr ef finnur ad mali menn etcetera
magnus jonsson skrifadi þetta þa hann var xiiij
vetra gamall ok er illa skrifat þui hann / er2)
ma leingi uid auka ef leidret er fyri hon
um etcetera.3)
H-ið er skrautritað með jurtahala, akanthushala, er þek-
ur um % af spázíu, en kynjadýr, ljón þó, stendur og horfir
til vinstri japlandi á hala sínum, sem akanthusblöð spretta
úr, en undir stendur bogmaður, er spennir bogann, nauða-
iíkur bogmanni í teiknibókinni.
Svo stendur að auki með skrift frá 17. öld: Svina vatz
brefid med quittun Herra Gudbrandz.
Athugasemd þessi gefur ábendingu um, að 14 vetra pilt-
unginn, sem nefnir sig Magnús Jónsson, geti verið sá, er
1 sögunni nefnist prúði. Hann fæddist um 1525 og and-
aðist 1591. Samkvæmt hinni prentuðu bréfabók Guðbrands
Þorlákssonar, bls. 530, gerir Guðbrandur Ara Magnússon
Jónssonar kvittan af reikningi Svínavatnskirkju, en Ari
er í umboði Ragnheiðar Pálsdóttur Jónssonar, frænku sinn-
ar- Skeður þetta um 1600, en 26. janúar 1618 samþykkir
Guðbrandur virðingu Svínavatnskirkju frá 1607 sam-
kvæmt nefndri heimild, bls. 634. Samhengið er það sterkt,
að nærri stappar, að ábendingin sé fullgild sönnun.
Höndin á ríminu er þrátt fyrir tilbrigði í gerð sama
höndin, er skrifar athugasemd Magnúsar Jónssonar. Hef-
Ur því hér varðveitzt sýnishorn úr skriftarkennslu ung-
máð.
2) punktað út.
, - ^ MVnd af rithönd Magnúsar er á baksíðu útdregna mynda-
Waðsins gegnt bls. 297.