Saga


Saga - 1967, Síða 68

Saga - 1967, Síða 68
360 ÓLAFUR HANSSON Af ævisagnaritum Kohts vakti bók hans um Ibsen mesta athygli, enda er hún einna viðamest af ritum hans. Ekki voru allir sammála mati Kohts á Ibsen. Þótti sumurn hann leggja of mikla áherzlu á hið jákvæða í boðskap Ibsens, en reyna að draga fjöður yfir neikvæði hans, efa- hyggju og kaldhæðni. 1 bók Kohts birtist Ibsen að ýmsu leyti í nýju ljósi, en enn er deilt mjög um þennan snilling bæði í heimalandi hans og víðar. Koht gaf einnig út bréfa- söfn þeirra Ibsens og Björnsons, og eru það mikil verk og vönduð. Hann ritaði einnig bók um Bismarck og ýmis rit um ameríska sögu og menningu. Verk hans í Norður- landasögu eru mörg og fást m. a. í bókasöfnum, þar sem lesendur Sögu geta kynnt sér þau. Koht lýsti sjálfur margsinnis yfir, að hann væri marx- isti í söguskoðun í meginatriðum. Og það er satt, að hann lagði meiri áherzlu á efnahagslífið sem undirstöðu stjórn- mála- og menningarþróunar en gert hafði verið í norskri sagnaritun fyrir hans daga. En þó er oft eins og áhugi hans sé mestur á persónusögu, og hann er þar sterkari í frásögn og stíl en þegar hann lýsir aldarfari og almennri þróun. I þessu er hann eigi aðeins mótaður af Marx, held- ur ef til vill engu síður af hinum franska sagnfræðiskóla 19. aldar, Guizot, Taine, Tocqueville og öðrum, svo og norska sagnfræðingnum Ernst Sars. Slík leit að stórum línum í þróuninni er alltaf freistandi viðfangsefni, en suma sagnfræðinga hefur hún lokkað á hálar brautir og hættulegar. Hið einfalda skema sagnfræðingsins fer þá stundum að standa í harla litlu sambandi við hinn fjöl- breytilega raunveruleika sögunnar. Þó gekk Koht aldrei eins langt í þessu og sumir frönsku sagnfræðinganna. Þó að Koht væri prófessor í sögu við Oslóarháskóla i aldarfjórðung, ætla ég að kennslustörf hafi ekki haft nánd- ar nærri eins mikil áhrif og rit hans. Kennslan var hon- um oftast aukastarf, og hún sat stundum á hakanum vegna ritstarfa hans. Mörg ár hafði hann orlof til þeirra frrt háskólakennslu. Og hann gekk ekki að kennslunni með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.