Saga


Saga - 1967, Page 69

Saga - 1967, Page 69
HALVDAN KOHT 361 neinum sérstökum áhuga, mér er nær að halda, að hon- um hafi stundum hálfleiðzt hún. Hann kom stöku sinnum með skrifað handrit til fyrirlestra sinna, og þá voru þeir skýrir og skipulegir. En oftar var hitt, að hann kenndi án handrits, og þá vildi kennslan verða stirfin og dálítið brota- silfurskennd. Það var mikill munur á kennslu Kohts og þeim seiðmagnaða glæsibrag, sem einkenndi kennslu Ed- vards Bulls, en Bull var einn hinn snjallasti kennari, sem ég hef kynnzt um ævina. Á prófum hætti Koht stundum til þess að vera dálítið óljós og loðinn í spurningum sín- um. Engu að síður var hann þó yfirleitt mjög vinsæll af stúdentum. Hann var alþýðlegur í viðmóti, laus við yfir- læti og hinn ljúfmannlegasti, ef menn þurftu að leita ein- hverra leiðbeininga hjá honum. Auk ritstarfa sinna og kennslustarfa tók Halvdan Koht um langt skeið virkan þátt í norskum stjórnmálum. Hann stóð framarlega í norska Verkamannaflokknum. Þegar flokkurinn myndaði stjórn 1935, varð hann utanríkisráð- herra í ráðuneyti Nygaardsvolds. Þetta voru hættulegir tímar í alþjóðamálum, skugga Hitler-Þýzkalands lagði yfir álfuna, og veður öll válynd. Svo komu hinir örlagaríku upríldagar 1940, þegar Þjóðverjar hernámu Noreg. Koht vur síðar gagnrýndur talsvert fyrir andvaraleysi gagnvart býzku hættunni, og ritaði hann eftir stríðið varnarrit fyrir framkomu sína þá. Yfirleitt eru þessar ásakanir í garð Kohts hæpnar, baráttuaðferðir nazista voru vorið 1940 ekki oins þekktar og þær síðar urðu. Koht fór með norsku stjórn- lnni í útlegð til Lundúna og gegndi þar embætti sínu áfram um skeið, en 1941 sagði hann af sér. Það, sem eftir var stríðsins, dvaldist hann að mestu í Bandaríkjunum og vann Þar að því að kynna málstað Norðmanna. Eftir heimkomuna 1945 fór Koht aftur að vinna að rit- störfum. Hann hélt starfsþreki sínu lengi lítt skertu. Ég hitti hann í Osló 1954, er hann var kominn yfir áttrætt. Kann var þá í fullu f jöri bæði líkamlega og andlega. Minnið Vlrtist alveg óskert, hann minnti mig þá á eitt samtal okk- 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.