Saga


Saga - 1967, Qupperneq 76

Saga - 1967, Qupperneq 76
368 RITPREGNIR þess að halda þeim úti til fiskjar. Árið 1908 voru 92.6% af þilskip- um þeirra eldri en 20 ára, 96% árið 1923, og enn árið 1938 voru 60.3% eldri en 50 ára. Þessar tölur tala á sína vísu ljósu máli, en ígildi þeirra skýrir Erlendur mjög ýtarlega og á auðskildan hátt. Stutt grein rúmar ekki nána skilgreiningu á höfuðþáttum í riti Erlends Paturssonar og því síður þeim smærri, svo viðamikið og efnisrílct sem það er. En skemmst er af því að segja, að þar virð- ist ekkert vera undanfellt af þeim staðreyndum, er hljóta að fylla út, í þann ramma, sem samantvinnuð fiskveiða- og hagsaga fær- eysku þjóðarinnar markast af. Persónusagan er algerlega látin vikja fyrir staðreyndatali, enda er henni horgið í Siglingarsögu Páls J. Nolsöe. Rit Erlends einkennist öðru fremur af því, að verkn- aöurinn sé allt, orsök hans og afleiðing. Um miðja síðustu öld voru sjávarafurðir einungis 40% af heild- arútflutningi Færeyinga, en þegar sögu Erlends lýkur, árið 1939, var naumast um annan útflutning að ræða. Færeyjaull var því ekki lengur það gull, sem hún hafði verið Færeyingum allar aldir, fiskurinn var kominn í hennar stað og gerði þeim ekki einungis kleift að breyta um búskaparlag, heldur jafnframt að miða breyt- inguna að nokkru leyti við þá atvinnu- og framleiðsluþróun, sem orðið hafði í nágrenni við þá. Væntanlega reynist þessi þjóðfélags- byiting Færeyingum sams konar bakhjarl í baráttu þeirra fyrir fullu sjálfstæði og við höfðum nánast kynni af fyrstu tvo áratugi þessarar aldar. Manni verður oft á að staldra við í fiskveiðisögu Erlends Pat- urssonar og spyrja sjálfan sig, hvort Færeyingum hefði ekki mið- að betur á leið, ef skilningur Dana á högum þeirra og þörfum hefði verið gleggri, víðsýni þeirra meiri, aðstoð þeirra raunsærri. Jafn- framt dylst ekki, að Færeyingar hika stundum, þegar sízt skyldi, hafa ekki það veður af táknum tímans, sem gat komið þeim til að draga arnsúg í stað þess að verða haldnir minnimáttarkennd. Hvergi kemur þetta jafnglöggt fram sem í sambandi við nýsköp- unaráformin 1926. Hefðu Danir þá metið rétt þær áætlanir, hlaup- ið undir bagga með þeim hætti, sem þeim var auðvelt og skylt, og færeyskir afturhaldsmenn í lögþinginu ekki verið jafnhikandi og deigir og raun sannaði, þá mundi færeyskt atvinnulíf ekki hafo liðið þá nauð, sem eftirstríðsárin leiddu yfir það. V. Bjarni Niclasen, kennari í stærðfræði og eðlisfræði við kennara- skólann í Þórshöfn, hefur þegar þýtt og gefið út alla Heimskringlu> Njálu og Laxdælu og mun á næstunni byrja að þýða Egilssögu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.