Saga


Saga - 1967, Qupperneq 77

Saga - 1967, Qupperneq 77
RITFREGNIR 369 Allar koma bækur þessar út í stóru upplagi og seljast vel í Fær- eyjum. Bjarni, fyrst og fremst, og þeir menn aðrir, er standa að útgáfunni með honum, eiga skildar miklar þakkir af hálfu ís- lendinga fyrir sérstætt framtak við það að koma íslenzkum forn- íitum á færeyska tungu og gefa þau út. Páll J. Nolsöe, landskjalavörður í Færeyjum, er að semja Sigl- ingasögu Færeyinga, og hafa þegar komið út af henni 4 bindi, alls 1448 blaðsíður, með mörg hundruð myndum. Enn eru ókomin fimm bindi, og vinnur Páll nú af kappi við þetta verk. Hér er um svo merkilegt rit að ræða, að mér er til efs, að nokkur þjóð í heimi eignist slíka sögu um siglingar sínar, þá er á daginn kemur, hvert verk Páls verður í raun og veru, þegar hann hefur lokið því. Enn er að minnast á fjórða Færeyinginn, en það er Robert Joen- sen í Klakksvík. Frá hans hendi hafa þegar komið átta bækur a. m k., allar stórmerkar, auk ritgerða í tímaritum. Þótt Róbert sé ekki lærður þjóðháttafræðingur, er hann svo vel að sér í þeirri Svein, að því er Færeyjar snertir, að frábært má telja. Enda er kann orðinn víðkunnur fyrir rannsóknir sínar, og ef honum end- ist heilsa og lif til þess að vinna úr því, sem hann hefur viðað að sér, mun nafn hans verða frægt um meginhluta Evrópu og ef til vill víðar. Þjóðháttarannsóknir hans hafa þegar skipað honum á fremsta bekk meðal þjóðháttafræðinga í Norðurálfu. — Að sjálf- sögðu væri æskilegt að gera verkum þeirra Færeyinga, sem ég hef nefnt, verðug skil, en hér er þess enginn kostur. En hver veit nema komi dagar og komi ráð. Að þessu sinni hef ég einungis reynt að kynna bók Erlends Pat- Urssonar, fyrrverandi útvegsmálaráðherra Færeyinga, af því að ég tel ávinning fyrir landa mína að lesa hana. Sama á reyndar við Um rit Páls Nolsöe og Roberts Joensens. Af því, sem Færey- lngar hafast að og áður er getið, mættu slíkir bókagerðarmenn Sem íslendingar eru gjarnan veita því athygli. Meðan Færeyingar vinna að grundvallarritum, föndrum við íslendingar einkum við gefa út spjallbækur og andatrúarrit. Færeyingar virðast þekkja sinn vitjunartíma. Þeir hafa látið cndur standa fram úr ermum, meðan ekki var um seinan að heimta huð úr munnlegri geymd, sem atvinnu- og þjóðháttasögu þeirra mátti vera hald í, jafnframt því sem þeir hafa kannað prent- a ar heimildir og handrit. Vafalaust munu þau rit, sem hér hefur veiið vikið að, svo og önnur, sem eru í undirbúningi, eiga eftir a' hafa mikið gildi fyrir færeyska tungu og þjóðerni. f þau má ^®íja vopn sögunnar, en þau hafa orðið margri þjóð haldbezt, þá 1 nrest hefur á reynt. nlendur Patursson tileinkar færeyskum brautryðjendum rit sitt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.