Saga


Saga - 1967, Síða 82

Saga - 1967, Síða 82
374 RITPREGNIR og sérfræðingur í jarðfræði Nýfundnalands, hafði ekki heyrt bók- ar Munns getið, er ég skrifaði honum um hana, en síðan sendi hann mér hana ljósprentaða og kort af landinu. Þó Nýfundn- lendingar hafi ekki orð á sér fyrir vísindi, þá er þarna undan- tekning. Þeir Hermann trúa því eins og flestir íslenzkir fræðimenn, að það, sem segir um Vínland í sögunum, sé enginn uppspuni Islend- inga og hljóti slíkt land víns og akra að koma í leitirnar fyrr eða síðar á hæfilegri breiddargráðu á austurströnd Ameríku. Þessu trúir Tanner ekki, hyggur hann, að Vinland sé rétta mynd orðsins og ætti það prýðilega við vinjarnar í Nýfundnalandi eða graslendið þar. En ekki hefur höfundur Grænlendinga sögu ætlazt til þess. Hann hefur skapað þýzkan mann, Tyrki, kannski frá Thiiringen, gagngert til að hann kannist við vínber vestra, þótt hann geti hugsað sér sem aðrir Islendingar, að vínvið megi leggja í hús eins og annan trjávið. Rétt er það og, að Adam af Brimum nefnir bæði vínvið og hveiti í landinu. En eins og Nansen hefur bent á í bók sinni: In Northern Mists (London 1911), fylgja bæði fslendingar og Adam sagnaranda um „Eyjar sælla“ allt frá dögum Hómers og Hórazar, líklega með hjálp Isidors af Sevillu. Þessum sagnar- anda fylgja himingnæfandi tré, vínviður og ósánir akrar, auk þess sem þar flýtur allt í mjólk og hunangi eða sætum döggvum. Nan- sen trúði lítt á sannfræði íslenzku sagnanna, hélt að íslendingar hefðu haft mikið af Vínlandslýsingunum frá írlandi, og hefði eng- inn maður verið hæfari til að fjalla um þessar kenningar en Her- mann Pálsson, sérfræðingur í keltneskum fræðum. Auk annars benti Nansen á það, að lýsing Vínlands í Eiríks sögu kynni að vera dregin af landinu Eskol (vín, þrúgur) í Mósebókum, sem Björn Þorsteinsson hefur líka tekið eftir. Af því að Eyjar sælla eru dán- arheimar, þá hélt Nansen, að ýmislegt ætti við þá, þannig væru Skrælingjar huldufólk eða írskt síð, en Furðustrandir hinuniegn' grafar. En menn hafa lengi vitað, að Skrælingjar voru menn með húðkeipa og örvar, annaðhvort Eskimóar eða Indíánar. 0g Tannei' hefur tvímælalaust siglt fram með hvítu söndunum á Furðuströnd- um (Sandwich Bay, Labrador). Tólf árum eftir dauða Eiríks rauða snöri Þorfinnur karlsefni heim í Skagafjörð með viðkomu og vetr- ardvöl í Noregi. Þar seldi hann manni frá Brimum húsasnotru sína úr mösur, sem er eitt af sönnunargögnum Vínlandsferða. Eng- ar sagnir eru um, að Adam hafi haft spurnir af henni, er hann var að setja saman kirkjusögu sína um 1070. En sjálfur segist hann hafa haft mikinn fróðleik úr frásögnum Sveins Danakonungs- En Auðunn vestfirzki hafði fært Sveini konungi bjarndýr af Græn- landi, svo sem segir í þætti hans. Þetta taka þeir Hermann °S
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.