Saga


Saga - 1967, Page 89

Saga - 1967, Page 89
RITFREGNIR 381 v°i'u hér fyrstu skip, sem gátu tekið að sér flutning frystra af- ui'ða á erlendan markað; hann skilur tæknibyltingu í kjöt- og fisk- verkun. Nú skilja menn einnig betur en fyrir 50 árum, hvert áfall það var þjóðarframleiðslunni á fullveldisárinu og mörg ár eftir það, að öll togaraútgerð var þá niður fallin, oss hafði verið þröngvað til að selja Frökkum 10 togara 1917 og hinn helmingur togaraflot- ans var úr sögunni á annan hátt eða ekki í reksturshæfu standi. Eftir 3 ára stríðseinokun stórveldis á fisksölu vorri skorti fjár- hagsgrundvöll til endurnýjunar útgerðinni; en sú saga nær út fyrir Híörk þessa bindis. Umkvörtun um vonda fjárhagsútkomu úr þeirri styrjöld gagnar lítt, því að það var hin óbeina þátttaka vor í stríðs- tjóni álfunnar og verðbólguskaðanum, sem leiddi af sér margt hrunið eftir 1919. Þótt almúgi og launþegar byggju í dýrtíð stríðs og vöruskorti Vlð þröng og versnandi kjör þessi ár og 1918 færði oss auk þess harðasta vetur aldar og Kötlugos og spönsku veiki, heyrðist á eng- Um manni neinn vafi um, að hér væri gróandi þjóðlíf með þverr- andi tár. Sú trú flutti ekki fjöll, og mér finnst þjóðin hafa verið tilþrifa- rtil þá í verklegum efnum og tækni, en hugrökk í flestu öðru. Ég mundi að ýmsu leyti áfellast, meir en Gunnar gerir, þennan æsku- lma okkar, en bók hans er ánægjuleg, skynsamleg og þakkarverð. Prásagnir úr fyrra stríði, bd. I, búa ekki oft yfir svo drama- tískri spennu, sem nú var að vikið 1939—41. Það bindið er þó miklu 11*1' Því en hitt að spenna yfir allt tímabil sitt, 1914—18, ná betra y irliti og innsæi en 1942—45. Fjarlægð hjálpar þar eflaust til, svo heldur lengra á veg komið að birta heimildargögn frá tíð ,yrra en síðara stríðs. Vegna rúms skal ekki telja upp efni kapí- U urina> þeir eru þriðjungi fleiri en á sama rými í II. bd. er °*n vorra beztu manna til sjálfstæðis var markviss þessi ár, feynsla lítil að fást við milliríkj apólitík, einkum hagræna þætti nar. Um fáa kosti var að velja, hvort sem litið er á landstjórn- ns ilning ríkisstjórnar í Höfn eða góðlátlega, en auðvitað sín- lna Þrezka nýlendustjórn yfir íslenzkri verzlun og framleiðslu þeim me®an enski konsúllinn mr. Cable var hér alvaldur i istlmÞáttum landstjórnar, líkt og í brezkum samveldislöndum gerð- frá na^^ar Þjóðverja áttu hlut að máli að skilja fslandsverzlun stríð anninr^u> en brezk stjórn mun meiri. Sú breyting hélzt eftir °S Jók m. a. fjármálatengsl íslands við banka í Englandi. ein Skilninsur framsýnna manna í Danastjórn 1918 var sá, að Væid e*^ln 1:11 að glata ekki íslandi alveg burt frá Norðurlöndum veita því fullveldi. Þess vegna samdigt skjótt og gæfulega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.