Saga


Saga - 1967, Page 95

Saga - 1967, Page 95
RITFREGNIR 387 í Uppsölum. V. Aðrir vitnisburðir fornfræðinnar. VI. Goðadýrkun- arstaður og kirkja. Gildi þessarar ritgerðar er nokkurt fyrir íslenzk fræði og bygg- ist það á gagnrýni þeirri, sem höfundur beitir. Stundum er þó svo, að sú hugsun gerir vart við sig hjá lesanda, að gagnrýnin sé helzt til neikvæð án þess, að ábending skýr komi fram til þess að leysa vandamál viðfangsefnisins, svo sem t. a. m. bls. 21 þar sem nefnt er endurskoðunarstarf og endurmat á sögulegum heimildum 13. aldar. I því sambandi mætti drepa á, að höfundur reynir að mynda sér skoðun um gerðir Landnámu, en mætti eflaust endurskoða álit sitt. Bls. 41 er nefnt, að Hof-bæjarnöfn á Islandi muni vera 44, en Ms. 57 eru Hof talin 24, en Hofstaðir 13; að auki er nefnt, að sam- setningar með náttúrunöfnum séu þó nokkrar til, en þær hljóti að vera myndaðar án sambands við goðadýrkun. Þetta gefur tilefni til að birta lista bæjarnafna, sem hefjast á Hof- eða Hörg-. Öll ból eru merkt með merkjakerfinu i The old Icelandic land registers, Lund 1967, og finnast þar, nema Hofgarður og Hofskot á Snæ- fellsnesi og Hofstaðir í Strandasýslu, en þar er Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns til hliðsjónar. Sama gildir um Hof 1 Hjaltadal. Eignarhald og dýrleiki eru tilgreind, en stjörnumerkt þau býli, sem nefnd eru í Landnámu, íslendinga- og Biskupasögum. Rang. Árn. Gullbr. Kjós. Borg. Mýr. Hnapp. Snæf. Hal. Barð. Is. Strand. 1. Minna-Hof 1— 6—15 Einkaeign 15 C 2. Stóra (Neðra) Hof 1— 6—16 Einkaeign 60 C* 3. Stóra-Hof 2— 7— 4 Skálholt 30 C 4. Minna-Hof 2— 7— 5 Skálholt 20 C 5. Hörgsholt 2— 8—17 Einkaeign 30 C 6. Hofstaðir 3— 5—37 Krúnueign 10 C 7. Hof 4— 2—20 Einkaeign 86 C 160 áh* 8. Hofstaðir 5— 9— 8 Kirkjueign 20 C* 9. Hofstaðir 6— 4—16 Kirkjueign 20 C 10. Hofstaðir 6— 6—15 Einkaeign 23 C 80 ál. 11. Hofstaðir 7— 3— 5 Einkaeign 30 C 12. Hörgsholt 7— 3—12 Krúnueign 20 C* 13. Hofgarðar 8— 1—31 Krúnueign 1694, en hjá- 14. Hofakot 8— 1—31 leigur frá Y.-Görðum* 15. Hofstaðir 8— 5—13 Kirkjueign 20 C* 16. (Hof) Akur 9— 5—12 Kirkjueign 24 C 17. Hofstaðir 10— 2—23 Einkaeign 16 C 160 ál.* 18. Hof 11— 2—12 Einkaeign 6 C 19. Hörgshlíð 11— 10— 5 Einkaeign 20 C 20. Hofstaðir 12— 3— 9 Kirkjueign, en eyðibýli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.