Saga - 1967, Side 97
RITFREGNIR
389
sýna, að kirkjan hafi ekki ásælzt þær jarðir fremur en aðrar. Enn
fremur er ljóst, að jarðir, er bera heiti þetta eru í hópi hinna
stærri. Það má hafa til samanburðar, að meðaljörðin er ríflega
18 C að dýrleika.
Séu Hofstaðirnir athugaðir frá sama sjónarmiði, þá kemur fram:
Einkaeign
Kirkjueign
Hólar
Krúna
4 samtals 104 C 80 ál.
4 60 C
1 60 C
1 10 C
10 samtals 234 C 80 ál.
Kemur hér hið sama fram og í sambandi við Hofin. Enn fremur
eru þær jarðir stærri en meðaljörðin, en nokkru minni að dýrleika
en Hofin.
Vissulega mætti hér kafa dýpra og rannsaka, hvort fyrirbrigðið
S*ti ekki rennt stoð undir skoðun höfundar, að hof hefði um 1000
merkt einfaldlega stóra jörð, stórbýli.
Jarðir með heitinu Hörg- skiptast svo:
Einkaeign 2 samtals 50 C
Hólar 1 ----- 23 C 80 ál.
Krúna S -------- 89 C
6 samtals 162 C 80 ál.
Fróðlegt hefði verið að birta hér skrá allra örnefna í myndun-
Ur>i H°f- 0g Hörg- eins og þau er að finna á landabréfum, en hún
f1 1 of löng. Á það skal þó bent, að fyrir kemur t. a. m. Hofsá, án
^ess að nokkurt Hof sé til á svæðinu til að gefa ánni nafn. Er það
f - .5*nna vestur á Fjörðum. Það er því auðsæilega engan veginn
Ul að rannsaka viðfangsefnið ofan í kjölinn og er þó hálfger
skonun að.
r.. . ^ vh'ðist rétt ályktun, að heitið höfuðhof muni vera ungt eða
i ar,a J2.—13. aldar nýgervingur. Hitt þarf að kanna betur, hvern-
sa i1 6r var*® með °S þingaskipan sbr. bls. 41 og víðar. í því
vi an<^^ ma ge^a Þess» að milli þingstaða og goðdýrkunarstaða
f v. 'fS ehhert samband vera. Þingið er helgistaður, en það byggist
l'’iðb °g ^rems^ a ÞV1'» að þinghelgunin er fólgin í friðlýsingu eða
j *. e^un a fornara og betra máli. Hitt vill gleymast nú, að merk-
jj0 *n 1 helei °g- helgun hefur skriðnað og merkir nú í dag ekki alls
ai hli^ saraa og áður í fyrndinni, sbr. heilagt bls. 91.