Saga


Saga - 1967, Side 101

Saga - 1967, Side 101
RITFREGNIR 393 ffreinilegt fram í dagsbirtuna til lýsingar á þjóðfélagsháttum þá. Óefað er um höfðingjavald að ræða, og er vart réttmætt að draga ur því með því að tengja það við meginstétt þjóðfélagsins að fjölda til. Bls. 66 er nefnt, að íslendingabók nefni Leó IX. Eins og öllum er kunnugt, þá stendur hann í textanum sem sjöundi. Kemur það fyllilega heim við elztu páfatöl innlend, þar sem tveir Leóar hafa fallið niður. Hefði mátt geta þessa. Bls. 69 kemur eins og víða ann- ars staðar fyrir, að öllum mögulegum nafnmyndum er ruglað sam- an. Þar koma fyrir í einum graut ,Snorri goði‘, ,Harald Hárfager', ,Ragnar Lodbrog', ,Edmund den Hellige', Hramn Hæingsson', ,Erik den Rode1, ,01af Tryggvason', ,Skapti Þóroddsson', ,01af den Digre' 1 efstu 11 linum. Það er erfitt við þessi nöfn að fást, en spyrja mætti, hvort festa eigi ritháttinn ,Hramn Hæingsson' með hinum ritháttunum, jafn vel þótt um vísindarit sé að ræða. Höfundur vinnur gott verk og þarft, er hann sannar, að Ari hafi haft verk eftir Beda við höndina, er hann var að semja rit sín. Með því er fengin sterkari ábending en áður, þótt eigi væri það °kunnugt beinlínis, að erlend ritverk latnesk úr hinum almenna evropska menningararfi hafi verið þekkt og notuð hér á landi um 1100. Bls. 79 er dregin sú ályktun, að Ari hafi notað samskonar talbyrðing og AM 732a VII 4to. Þetta er hvergi sannað, að svo afi verið, enda engin nauðsyn, að Ari noti þess háttar páskatöflu. Hið eina, sem er víst, er, að Ari segir, að 1120 hafi verið aldamót, enda sést það af hverri páskatöflu sem er. Niðurstaða höfundar Um tilg'ang íslendingabókar er eftirtektarverð, að hún skuli hafa verið rituð til að treysta samband alþingis og kirkju, framkvæmd- arvaldanna í landinu, sbr. bls. 83—4. Bls. 116 hefði höfundur mátt greiða rithættina ,Agna‘ og ,Hogana‘ svolitlu öðruvísi. ,Aspira- er algeng í miðaldalatínu á undan sérhljóða í upphafi orðs; hætt'CrU ^æm' Þess> sérhljóða sé stungið inn til mýkingar. Rit- er lrmr verða því þessir tveir eigi svo frábrugðnir. Þegar nefnd g >vestgötisk overlevering' bls. 121, þá kemur í hug manns ferð hu°lla ^ ^skels lögmanns, sbr. bls. 125. Bls. 160 er merkileg at- þesfaSeni^ ^°^un<lar> sem hann hefði gjarnan mátt orða ýtarlegar, r®nu e^n*S’ e<8l se nauðsynlegt, að verk Ara hafi verið á nor- ar ! 61 ^ann n°tar sér það sem heimild. Athugasemdir ofangreind- ég h f' SV° S6m S,la ma þýðingarlitlar og frekast ábending um, að inér ^ 1 'eS'^ ^ékina og reyndar með ánægju. — Ekki sízt, þar sem i mr*st höfúndur sanna sitt mál, og er það engan veginn þýð- j.j(. 1 lð- Við það verður Ari aðalheimildarmaður norrænnar sagna- nar beggja megin hafsins. Magnús Már Lárusson. 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.