Saga


Saga - 1990, Síða 195

Saga - 1990, Síða 195
RITFREGNIR 193 forvitnilegt að skoða teikningar af klausturhúsum á Munkaþverá eins og þau munu hafa verið við lok miðalda þegar þar var starfandi klaustur og lesa skýringar Harðar sem fylgja með (bls. 294-5). Hér koma fram atriði sem eiga vafalítið eftir að verða klassísk í íslenskri sagnfræði. Fáeinir hnökrar Að lokum má geta þess að nokkuð er um ónákvæmni í megintextanum, fleira en ég hef getið. Undarlegasta villan finnst mér vera sú að Þorvarður kamphundur, bóndi á Siglunesi, sem flutti skreið til Gása, er orðinn að Þor- varði Þorgeirssyni, ríkum bónda í Eyjafirði, í meginmáli en er í nafnaskrá orðinn að Þorvarði Þorgeirssyni, höfðingja af Hvassafellsætt, föðurbróður Guðmundar Arasonar biskups. Skjal eitt er á einum stað árfært til 1302, á öðrum til 1306 (bls. 167, 175) en í bestu skjalalútgáfum í Noregi, Norske mid- delalderdokumenter og Regesta Norvegica, er það árfært til tímabilsins 1302-13. Ég get ekki séð að þessi verk séu nefnd í ritaskrá þótt að sjálfsögðu ætti að styðjast við þau. Lögauraskrá alþingis er árfærð til 1100 eins og gert er í fornbréfasafni þótt Jón Jóhannesson hafi fært skýr rök fyrir að hún sé frá s. hl. 12. aldar eða etv. frá um 1200 (bls. 134).27 Sagt er að klæðisstykki hafi ver- ið 48 stikur en á að vera 48 álnir (bls. 137).28 Þar sem menn Ieggja mikið upp úr máli og vog þegar rakin eru verslunarsambönd, er rétt að taka fram að rangt mun vera að Englendingar hafi notað þá aðferð á 14. öld sem viðhöfð var á íslandi að vega klæði (bls. 171).29 Svo eru vondar setningar eins og þessi: „Á 14. og 15 öld hófu Englendingar og síðar Þjóðverjar og Hollendingar að veiða fisk hér við land . . ." (bls. 61) eða skrýtin fullyrðing sem þessi: „Fyrstu áratugi 14. aldar virðist tíðindalítið ■ stjórnmálum á Islandi" (bls. 235) og var víst öðru nær eftir því sem mér hef- ur skilist. Annars eru prófarkir vel Iesnar og erfitt að sjá við villum eins og varnings- áklæði fyrir varningsklæði (bls. 131) og 1598 fyrir 1589 (bls. 183) eða 27. júlí fyrir 29. júlí en þá er átt við Ólafsmessu fyrri (bls. 141). Eiginlegar prentvillur fann ég fáar.30 Ónákvæmni er stundum í myndatextum og bendi ég einkum á blaðsíðu 176 en þar segir að Hákonarhöll í Björgvin sé lengst til hægri en á að vera vinstri og svo er nefnd Þýska bryggja en þetta heiti hafa Norðmenn ekki not- að síðan fyrir seinna stríð, tala nú aðeins um Bryggen. Óljóst er um aldur og uppruna sumra mynda (td. bls. 18, 45, 206) og myndaskrá vantar. Þá ber að 27 Jón Jóhannesson, íslendinga saga I (1956), bls. 397-8. 28 Sbr. Búalög (1915-16), III, 289, 274-5; IV, 139, 123-4. 29 Orðalag í umræddu verki er að vísu nokkuð tvírætt um þetta. Elsta dæmi sem ég þekki enskt um vogaraðferð er frá 1468, sbr. A.R. Bridbury, Medieval English Cloth- making (1982), bls. 109. 30 Bagalegastar eru tvær, önnur á bls. xiii (rugl um bls. 70 og 72), hin á bls. 273 (v. dálkur, vantar III). 13-SAGA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.