Saga


Saga - 1990, Side 280

Saga - 1990, Side 280
278 AÐALFUNDUR SÖGUFÉLAGS 1990 sýslu sem lengi hafa verið á döfinni og endurprentun á elstu árgöng- um Pjóðólfs sem verið hefur til athugunar. Forseti ræddi síðan nokkuð um samskipti Sögufélags við fjárveitingavald- ið. Kom þá fram eftirfarandi: Fljótlega eftir að Sögufélag hóf göngu sína árið 1902 leitaði það til alþingis og bað um styrk til starfsemi sinnar. Hefur það væntanlega verið á þeim for- sendum, að hér væri saman kominn hópur lærðra manna, sem vildu í sjálf- boðavinnu leggja sitt af mörkum til þess að kynna þjóðinni sögulegar heim- ildir, sem lægju faldar á söfnum. Alþingi tók þessari beiðni vel og lagði sitt af mörkum og það rausnarlega. Var styrkurinn miðaður við að alþingi greiddi 30 kr. á hverja örk, sem félagið gæfi út en þó að hámarki 600 kr. á ári fyrir árin 1906 og 1907, en þá fékk félagið fyrst styrk á fjárlögum. Við lauslega athugun virðist þessi upphæð þá hafa verið um 0,05% af útgjöldum landsins þessi ár. Ástæðulaust er að reikna út, hversu há tala kæmi út, ef þetta hlutfall væri reiknað núna, en ég vil aðeins benda á að styrkur til Sögufélags á fjárlögum hefur nú síðustu ár minnkað niður í það, að geta varla talist umtalsverður. Á árinu 1989 var hann 50 þús. kr. og fórum við fram á, að hann yrði hækkaður í það að ríkissjóður styrkti félagið með því að greiða sem svaraði 10 þús. kr. fyrir hverja örk af sagnfræðilegu efni, sem gefið væri út, en þær eru 30-40 og væri þá styrkurinn að upphæð 300-400 þúsund kr. á ári. Þessum fjárbeiðn- um var fylgt eftir með venjulegu móti, en árangurinn var dapurlegur og styrkurinn hækkaður aðeins úr 50 þús. kr. í 70 þúsund fyrir þetta ár. Má segja að þessi ríkisstyrkur til almennrar starfsemi félagsins nemi ekki hærri upphæð en andvirði þeirra bóka, sem félagið verður að láta af hendi af því að það nýtur þess vafasama heiðurs að hljóta styrk á fjárlögum íslenska ríkisins. Um húsnæðismál félagsins kom fram í máli forseta að þau væru ávallt áhyggjuefni og væri skemmst af að segja að á því hefði engin breyting orðið að öðru Ieyti en því að félaginu hefði verið sagt, að það yrði að rýma í náinni framtíð geymsluhúsnæði, sem það hefði haft hjá Reykjavíkurborg á Korp- úlfsstöðum. í lok máls síns þakkaði forseti stjórnarmönnum, ritstjórum Sögu og Nýrrar sögu og eina starfsmanni og haldreipi Sögufélags, Ragnheiði Þorláksdóttur, fyrir ágætt samstarf. Sérstaklega þakkaði hann Sölva Sveinssyni, sem lét af störfum sem ritstjóri Sögu um síðustu áramót, en hann hefur verið ritstjóri frá 1987. Þá færði hann þakkir þeim félagsmönnum, sem sýndu starfi félagsins áhuga með því að sækja aðalfundinn. Reikningar. Loftur Guttormsson gjaldkeri las upp reikninga Sögufélags. Þar kom fram að skuldir þess nema 2.247.837 kr. en eignir 2.549.596 kr. Hagnað- ur var 80.158 kr. Enginn óskaði eftir að taka til máls um reikningana og voru þeir samþykktir samhljóða. Stjórnarkjör. Af aðalmönnum áttu að ganga úr stjórn: Anna Agnarsdóttir, Björn Bjarnason og Loftur Guttormsson; einnig varamennirnir Þórunn Valdimarsdóttir og Magnús Þorkelsson. Öll voru þau endurkjörin, aðal-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.