Organistablaðið - 02.12.1978, Side 5

Organistablaðið - 02.12.1978, Side 5
an við góðan orðstír. Þessi sönglög voru fjölrituð og gefin út í tveim heftum fyrst og fremst karlakórum til afnota. Að getið er um þetta hér er ekki einvörðungu vegna sönglaganna þótt ágæt séu heldur miklu fremur fyrir fráganginn á heftunum. Skrifsnilld Brynjólfs var aldeilis frábær, hún var í sannleika sagt fullkomið listave'rk. — 1 þessu stutta yfirliti um tónlistar- störf Brynjólfs Þorlákssonar fyrrv. Dcmorganista í Reykjavík er að sjálfsögðu fjölmargt ósagt sem máli skiptir þvi af miklu er að taka eftir svo að segja sextíu ára samfelda starfsævi. Hann var fyrirferðarmikill í öllum tónlistarmálum Höfuðstaðarins í lok 19. aldarinnar og frábær tengiliður aldanna er undirbjó bet- ur en nokkur annar jarðveginn fyrir þá sem vígðust tónlistinni i orði og athöfn á öðrum, þriðja og fjórða tug þessarar nldar. — Brynjólfur lauk ævi sinni 16. febrúar 1950. Otför hans var gerð frá Dómkirkjunni i Reykjavík að viðstöddu fjölmenni. Jón ísleifsson. F.l.O. REKSTRARREIKNINGUR 1977—1978 Tekjur: Sjóður írá fyrra ári Vextir ............. Félagsgjöld ........ Gjöf ............... Kr. 160.590 Gjöld: Til Organistablaðsins .... kr. 100.000 Fjölritun ................ — 850 Frímerki og umslög ........— 4.200 Gjaldkerabók .............. — 260 Kisna v/aðalíundar 1977 .... — 1950 Gjöf ...................... — 9.600 . . . . kr. 1000.003 ......— 11.637 ...... — 48.900 ...... — 59 Kr. 116.860 Innistæður í Landsb..........— 43.730 Kr. 169.590 Við undirritaðir höfum endurskoðað ofanritaðan reikning, bor- ið saman fylgiskjöl við sjóðsbók og sannfært okkur um inni- stæður í sparisjóðsbókum. Reykjavík, 4. september 1978. Gústaf Jóhannesson. Geirlaugur Árnason. ORGANISTAHLAÐIÐ 5

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.