Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 14

Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 14
Hún fékk strax áhuga á mál- inu og fékk því áorkað með aðstoð bókasafnsstjórnar að bæjarsjóður Hafnarfjarðar veitti árið 1959 kr. 10.000, sem stofnfé til deildarinnar. Árið 1960 gaf Friðrik heitinn Bjarnason m. a. allan sinn nótnakost og bækur um músik og nótur til safnsins með því fororði að þær yrðu varðveilt- ar í músíkdeildinni. Gjöf þessi var hin merkasta og mikilsverður stofn að ís- lensku tónbókasafni og hlaut deildin nafnið Friðriksdeild. ÞaS hefur aÖ sjálfsögðu þurft mikinn undirbúning til að koma slíku safni á stofn, þar sem engin fyrirmynd var til hér á landi? Já, allnokkurn. Ég hafði að vísu oft komið á slík söfn erlendis og eftir að hreyfing komst á þetta mál, kynnti ég mér rekstur slíkra safna á Norðurlöndum, Englandi og Þýskalandi og glugg- aði lítilsháttar í bókasafnsfræði almennt. Þannig mótaðist þetta smá saman en aðalvinnan var fólgin í skráningu gjafar Friðriks Bjarnasonar, sem er um 2000 item. Er venjuleg útlánastarfsemi viS FriSriksdeild? Nei, ekki er það enn, nema að takmörkuðu leyti, en gestum gefst tækifæri á að glugga í bækur á staðnum, enda hefur ver- ið lögð nokkur áhersla á innkaup handbóka. En hér er mikiS safn af hljómplötum, hvaS um þœr? Já, við byrjuðum á því að kaupa mikið safn af gömlum, 78 snúninga hljómplötum ti] varðveislu, það eru klassisk tónverk eingöngu, og þær íslenskar plötur sem fáanlegar voru. Árið 1966, hófst útlán á hæggengum plötum, fyrst i smáum stíl, en hefur aukist ört og nú eru nær 1200 lánþegar að út- lánsplötum. Guðlaug Pétursdóttir og Friðrik Bjarnason. 14 O RGA NISTA BLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.