Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 51

Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 51
Á orgelinu í „Neue Kirche“ í Berlin er „mekanisminn" á þann veg að hægt er að registrera án hjálpar handanna. Fyrir ofan pedalinn er nokkurs konar rúlla kölluð „Roll- schweller“, sem hægt er að snúa með fótunum. Hann er í sambandi við registrin og opnar eða lokar eftir því hvort maður rúllar fram eða aftur. Þess vegna er það á valdi organistans að magna eða veikja tóninn með því að ýta létt með fætinum á rúlluna, án þess að trufla leikinn á hljómborð- inu. Og jafnvel, þegar ekki er spilað á pedal, þá er hægt að framkalla vaxandi styrk, sem annars hefur verið ómögulegt á orgel hingað til. Eftir þessa uppgötvun verður orgelið að nokkurs konar hljóm- sveit, sem á jafn mikinn rétt á sér i hljómleikasal sem og i kirkju. Þessi „Rollschweller“ hefur engin áhrif á þau registur, sem þegar hafa verið dregin út. Raddvalið er skipulagt fyrir konsertinn. Eins og eðlilegt má teljast, opnar rúllan fyrst fyrir veik registur og svo smám saman fyrir kraftmeiri registur. Nafn uppfinningamannsins, sem er hirðorgelsmiður W. Sauer í Frankfurt an der Oder, verðskuldar að verða þekkt með- al allra, sem áhuga hafa á orgellistinni. Onnur uppgötvun W. Sauers gefur organleikaranum taÁi- færi til þess, meðan á organleik stendur að koma fram með hvaða registur sem er, án þess að flytja hendurnar af nótunum. Fyrir ofan hvern registurútdragara er komið fyrir litilli stöng úr fílabeini, nokkurs konar minni registurútdragara. Ef þessi i'itdragari er dreginn út, mun liann hljóma, ef ýtt er á takka með fætinum. Siðan er hægt að losa takkann með fætinum aftur og minni registrið þegir aftur. Loki maður nú fyrir minni registrið og opni annað, mun þetta nýja registur hljóma um leið og stigið er á takka. Með þessari tækni, sem auðveld er í notkun, finnst manni að það sé alls enginn vandi lengur að registrera. Það er mjög heppilegt að þessi uppgötvun kemur fram á þeim tíma, sem hinir stirðu sálmar, er henta sérlega vel gömlu orgelunum, víkja nú fyrir hinum ljóðrænu sálmum. En það e>r oft mjög snortinn lofsöngur þar sem fram verður ORGANISTABLAÐIR 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.