SunnudagsMogginn - 14.03.2010, Page 35

SunnudagsMogginn - 14.03.2010, Page 35
14. mars 2010 35 Vapi á Indlandi: eiturefni og þungmálmar Dsjersinsk í Rússlandi: efnavopn Sukinda á Indlandi: krómít-námur La Oroya í Perú: þungmálmar Tsjernóbíl í Úkraínu: geislavirkni Mailuu-Suu í Kirgistan: geislavirkur úrgangur Sumgait í Aserbaídsjan: eiturefni, olía og þungmálmar Kabwe í Zambíu: blý og kadmíum Linfen í Kína: kolasót úr iðnaði og bílum Haina í Dóminíkanska lýðveldinu: blý og aðrir þungmálmar Tíu menguðustu staðir heims Sölumennirnir í Sumgait voru margir. Þeir höfðu fyllt Moskvitzana og Volgurnar sínar af eplum og buðu gott verð. Eina lausa plássið í bílnum var undir stýri. Foreldrarnir vinna í málmbræðslunni í La Oroya og börnin sækja skóla, hér undir skólavegg í sínum skólabúningum.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.