SunnudagsMogginn - 14.03.2010, Síða 35

SunnudagsMogginn - 14.03.2010, Síða 35
14. mars 2010 35 Vapi á Indlandi: eiturefni og þungmálmar Dsjersinsk í Rússlandi: efnavopn Sukinda á Indlandi: krómít-námur La Oroya í Perú: þungmálmar Tsjernóbíl í Úkraínu: geislavirkni Mailuu-Suu í Kirgistan: geislavirkur úrgangur Sumgait í Aserbaídsjan: eiturefni, olía og þungmálmar Kabwe í Zambíu: blý og kadmíum Linfen í Kína: kolasót úr iðnaði og bílum Haina í Dóminíkanska lýðveldinu: blý og aðrir þungmálmar Tíu menguðustu staðir heims Sölumennirnir í Sumgait voru margir. Þeir höfðu fyllt Moskvitzana og Volgurnar sínar af eplum og buðu gott verð. Eina lausa plássið í bílnum var undir stýri. Foreldrarnir vinna í málmbræðslunni í La Oroya og börnin sækja skóla, hér undir skólavegg í sínum skólabúningum.

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.