SunnudagsMogginn - 23.05.2010, Page 46

SunnudagsMogginn - 23.05.2010, Page 46
46 23. maí 2010 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Ferhyrningur hefur ummálið 90 cm. Lengd ferhyrn- ingsins er 25 cm meiri en breidd hans. Finndu flat- armál ferhyrningsins í fersentímetrum. Sú þyngri: Fimm nákvæmlega eins hringjum er raðað í beina röð á pappírsstrimli: Á hve marga ólíka vegu er hægt að lita nákvæmlega þrjá þessara hringja gráa? Raðirnar og teljast eins því hægt er að snúa strimlinum. Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 350. Sú þyngri: 6.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.