SunnudagsMogginn - 24.10.2010, Side 19

SunnudagsMogginn - 24.10.2010, Side 19
Lalli töframaður undirbýr atriði sitt á meðan Einar Mikael fylgist með. Töframennirnir Ein- ar Mikael og Jón Víðis í fullum skrúða baksviðs. Einar einstaki, upprennandi töframaður sýndi listir sínar en nauðsynlegt er að vera orð- inn 18 ára til að verða fullgildur meðlimur HÍT. Sr. Pétur Þorsteinsson losaði sig úr spennitreyju á sviðinu og sló eigið met, sem var 2 mín og 38 sek en það tók hann 2 mín og 22 sek að verða frjáls. Dúfan birtist undan rauða dúknum hjá Ein- ari Mikael en þetta var í fyrsta sinn svo árum skiptir, sem dúfa er notuð við töfrabrögð á íslensku sviði. Einar Mikael og Bergvin J. könnuðu baksviðs hvort spennitreyjan pass- aði ekki örugglega á Pétur.

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.