SunnudagsMogginn - 24.10.2010, Side 56

SunnudagsMogginn - 24.10.2010, Side 56
Nældu þér í endurskinsmerki í næsta útibúi bankans eftir helgi. Staðreyndin er sú að ökumenn sjá vegfarendur með endurskinsmerki fimm sinnum fyrr. Flest eigum við endurskinsmerki ofan í skúffu, en þau koma aðeins að gagni séu þau notuð. Gætum að því að börnin okkar noti endurskinsmerki. Arion banki ætlar í samstarfi við Umferðarstofu, Skátana og Ríkis­ lögreglustjóra að gefa endurskinsmerki, sem nálgast má í öllum útibúum bankans eftir helgi. Þeir sem búa fjarri útibúum bankans, geta sent tölvu­ póst á fraedsla@us.is og fengið merkin send. Við viljum sjá þig

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.