Ný saga - 01.01.2000, Page 7

Ný saga - 01.01.2000, Page 7
hvetja menn að æfa sig og uppörva þá.“6 Kemur frarn að ckkert slíkt mót hafi verið haldið hér á landi, en það standi lil bóta því Glímufélagið Armann hyggist standa fyrir hnefaleikamóli. Tekið var fram aö eins og sumum væri kunnugl hafi Armann og K.R. æft hnefaleika um nokkur skeið og nú hafi knattspyrnufélagið Valur bæst í hópinn.7 Því megi búast við töluverðri þáttöku á mótinu: Hér í bænum eru allmargir efnilegir piltar, sem hafa æft hnefaleik, og eigi er ótrúlegt, að einhver þeirra kunni að vinna sér til frægðar í „hringnum“.... En hnefaleikur er sem sagt, enn þá í bernsku hér á landi og því verður að hlynna að honum eftir föng- um sem öðrum íþróttum. Hann er karl- mannleg íþrótt, hvað sem öðru Iíður.ti Mótið fór frarn í Gamla bíó þann 22. apríl 1928 og lilaut misjafna dóma. I Alþýðublað- inu kom fram að áhorfendur heföu vænst Mynd 2. Keppendur á fyrsta hnefaleikamótinu sem fram fór i Gamla bíói 1928. Fremst sitja f.v. Pétur Thomsen, Sveinn Sveinsson og Jón Kristjánsson. Miðröð: Karl Jóns- son, Guðmundur Sigurðsson og Þórður Jónsson. Aftast: Guðjón Mýrdal, Ólafur Páls- son, Ólafur Ólafsson, Óskar Þórðarson, Þorvaldur Guðmunds- son og Guðmundur Bjarnleifsson. góðrar skemmtunar og ekki orðið l'yrir von- brigðum, ef marka mátti fagnaðarlætin sem brulust út öðru hverju. Það sem gagnrýnivert þótti var að sumir keppendur hefðu ekki ver- ið orðnir nægilega leiknir í íþróttinni: „Hjá sumum bar heldur mikið á tuski og faðmlög- Mynd 3. Úrslitaleikurinn i millivigt á Hnefaleika- meistaramóti íslands 1936 sem háð var á Melavelli. F.v. Reidar Sörensen hringdómari, Sveinn Sveinsson og Halldór Björnsson. Sveinn fór með sigur af hólmi. um, en það virðist frekar tilkomulítill hnefa- leikur. Ætli í framtíðinni að eins [sic] að æfa vaska menn og knáa“.9 Dómur Morgunblaðs- ins var hins vegar allur harðari og verri og íþróttinni fundið allt til foráttu. Tekið var fram að hvert sæti hafi verið skipað, og færri komist að en vildu. Sumir hafi og skemmt sér vel og öskrað og klappað „en það var ekki gert til þess að hylla íþróttina, heldur var það villudýrseðli [sic] mannsins, sem brautst [sic] þar út, grinnnúðugur fögnuður af því að horfa á áflog og kjaftshögg."10 Taldi blaðamaður- inn að enginn gæti bannað mönnum að iðka hnefaleikana ef þeir teldu sér það nauðsyn- legt, en þá ættu menn að gera það bak við luktar dyr, en ekki fyrir augum fólks: Hafi þeir óþökk fyrir, sem gera leik til þess að spilla íþróttasmekk og áhuga manna fyrir fögrum íþróttum ineð því að taka upp bar- snn'ðar, sem þjóðarskemtun.11 Þótt skiptar skoðanir hafi verið um gildi hnefaleikanna létu áhugamenn um íþrótt- ina ekki deigan síga og árið 1933 voru hnefaleikar teknir á stefnuskrá I.S.I.12 Vorið 1936 ákváðu íþróttafélögin K.R. og Armann að standa lyrir opinberu hnefaleikamóti, en samkvæmt íþróttablaðinu var þá um slundir mikill áhugi á greininni. Tveir íþróttakennar- ar hefðu eingöngu haft starf al’ því að kenna íþróttina auk þess senr íþrótlafélögin hefðu séð félögum sínum fyrir kennslu í greininni, hvort tveggja við mikla aðsókn.13 Fyrirhugað mót var fyrsta Islandsmótið í hnefaleikum og fór það lVam í prýðilegu veðri frammi fyrir miklum fjölda áhorfenda. Keppt var í fimm flokkum og voru keppendur 12 að tölu, sex frá K.R., fimm lrá Armanni auk eins kepp- anda úr skóla Þorsteins Gíslasonar sem keppti undir merkjum Fram.14 Þrátt fyrir að hnefaleikar virtust á uppleiö dofnaði að nýju áhuginn á íþróttinni innan íþróttafélaganna. Veturinn 1937-38 voru engar hnefaleikaæf- ingar í ælingatöflu K.R.15 Þann vetur hófust hnefaleikaæfingar á vegum Ármanns í fim- leikasal Menntaskólans,16 en haustið eftir misstu þeir æfingaaðstöðu sína.17 Árið 1939 hófust aftur hnefaleikaælingar hjá Ármanni undir stjórn Guðmundar Ara- sonar18 og hófst þá nýtt vakningartímabil hnefaleikanna sem kalla má stórveldistíma Ármanns, en félagið fékk ekki samkeppni fyrr en 1943 er Iþróttafélag Reykjavíkur tók upp hnefaleikaæfingar.19 Veturinn 1944-45 hófust svo hnefaleikaæfingar hjá K.R.20 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.